Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 9

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 9
sem hann sér. Ánnað getur hann svo bætt upp með umgengni við lærða menn. En sá sem í hverju samtali verður að byrja á stafrófinu, hann hlvtur að vera bæði leiður og leiðinlegur.“ Zoaga gekk daglega til vinnustofu Thorvaldsens og skoðaði verk hans og gagnrýndi. Albert Thorvaldsen tók loks til starfa í Róm. Þá voru þar frægastir myndhöggv- arar Canova og Cardelli. Það var erfitt að fá efni til þess að höggva úr, sökum þess að marmari frá Carrara var lítt fá- anlegur, þar sem skip komust ekki með bann upp Tíber-fljót vegna sjóhernað- arins, sem geysaði. — Pyrsta mynd hans 1 Róm var af Bakkusi og ástmey lians Adríöðnu. Hana gerði hann árið 1798. Thorvaldsen dróst inn í hringiðu hins glaðværa Rómarlífs, umgekkst ,,bohema“ °g varð allróttækur í skoðimum á þeirra tima mælikvarða. Hann var þó talinn sæmilega hófsamur í ástum og við vín, en kunni að meta hvorutveggja. — Fyrsta astmey hans var Anna María Magnani, aður gift prússneskum sendiherra í páfa- garði. Hún var tveggja barna móðir, fríð, fljót til ásta og geðbrigða. Þau kjuggu aldrei saman en vingott var ineð þeim um langt skeið og verður að því vikið. Árið 1801 lauk Albert Thorvaldsen við það verk, sem átti eftir að valda tíma- aiotum í ævi hans. Það var höggmyndin af Jason með gullreifið. Efniviðurinn sottur í grísku goðsagnirnar eins og var areð margar myndir hans síðar. Þá var Albert svo fátækur, að hann hafði ekki efai á að láta steypa myndina í gips. — Allar vonir hans voru þó tengdar þess- ari mynd. — Meira að segja Canova dáð- lst af Jason, er liann sá liana í fullri Vorið Tliorvaldscn: Vonin stærð, og taldi hana boða nýjan, einfald- an stíl. En það var enskur aðalsmaður, Sir Thomas Hope, sem ekki lét sér nægja að skoða Jason, heldur vildi fá hann höggvinn í marmara og greiddi töluverða upphæð fyrirfram fyrir verkið. Albert hélt góðu sambandi við foreldra sína og reyndi eftir mætti að hygla þeiiu einhverju fjárhagslega. En samgöngur voru dræmar og bréfin oft lengi á leið- inni. Til eru þó enn m. a. bréf frá Gott- skálki til Alberts og þykja sum skemmti- leg, því að hann var orðheppinn og orð- livass. I einu, sem segir frá atlögu Nel- 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.