Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 11

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 11
sonurinn og enn síður tengdasonur hans sem reyndi að hafa fé út úr honum. Árið 1804 flutti Albert úr vinnustofu sinni í Vía Barbía í Róm, en þar hafði hann gert styttuna af Jason, í rýmri og betri húsakynni í Vía Sistíana 46, og varð það heimili lians alla tíð síðar í Róm og stendur enn í dag með sömu um- merkjum. Hann hafði þrjú herhergi til umráða og er þeim þannig lýst: „Premsta herhergið var vinnustofa hans og þar voru öll þau verk, er liann vann að, lágmyndir á trönum, en gólf og stólar þaktir teikningum, svo að vart varð fundinn stóll til þess að setjast á. Svefn- herbergi inn af vinnustofunni, lítið. Yfir rúminu teiking eftir Rafael, en fyrir framan rúmið leir, oft til að grípa til, ef listamaðurinn vaknaði. Þriðja herbergið var stærst, lítill salur. Þar safnaði Albert saman listmunum sínum, málverkum og dýrgripum, sem hann eignaðist mikið af. ■— Allt var þarna á rúi og stúi, — síðar fundust þar t. d. ekta perlur í rusli. — Minnir þetta kunnugan á vinnu- og í- verustofu annars íslenzks listamanns, Jó- hannesar Kjarvals, hjá hverjum öllu mögulegu ægði saman innan um lista- verkin, — tóbaki, hangikjöti, harðfiski, ljósmyndum og blaðaiirklippum, — að vísu ekki eðalperlum, en þó allstórum Pappahólk, fullum af íslenzkum hálfeðal- steinum“, tíndum á æskustöðvunum í Korgarfirði eystra. Árið 1805 var svo komið, að enginn efaðist um, að Canova og Tliorvaldsen væru frægastir myndhöggvarar í Róm, Megtillur bárust honum hvaðanæfa að. Hann var gerður prófessor við listskól- ajm í Róm árið 1808 og þjóðhöfðingjar hepptust um að lieimsækja hann og heiðra. Við suma þeirra tengdist hann Vorið Thorvaldsen: Vng stúlka — dansandi persónulegum vináttuböndum, svo sem Lúðvík ríkisarfa og síðar konung af Bæj- aralandi, en fyrir hann vann hann ótal verk, sem eru á höggmyndasafninu í Munchen, og önnur steypt í málm prýða torg og stræti í þeirri miklu menningar- borg. Engin tök eru á í svo stuttri tímarits- grein að rekja allan frægðar- og manu- virðingaferil Thorvaldsens, hvað þá að segja sögu listaverka lians; en sköpun þeirra tók oft langt árabil, því að stund- um hvarf hann frá þeim og tók ekki hendi til fyrr en löngu seinna og þá oft 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.