Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 24

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 24
Dýrin eru vitur Veizt ])ú, að sum dýr geta talað sín á milli, og kunna jafnvel að fara með pen- inga? Sum eru jafnvel það greind, að þau hafa unnið samkeppnir, sem þau háðu við skólanemendur. Nei, sennilega veiztu það ekki, og trúir ])ví mátulega. Bn rannsóknir, sem nokkrir sálfræðingar í Bandaríkjunum hafa gert, sýna þetta og sanna, og að þau jafnvel í sumum til- vikum standa manninum framar. Hér birtist útdráttur úr bók, sem kom út í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum, og skýrir frá niðurstöðuin sálfræðinganna. Og liér koma sögur af öpum. Iðulega getur það verið furðuleg reynsla að gera tilraunir með þá. Binn sálfræðinganna gerði þá tilraun, að hann festi upp banana í nokkurra metra hæð, það hátt að apinn náði ekki til þeirra. Síðan setti hann nokkra trékassa inn til apans, og fylgdist síðan með honum. Ap- inn liafði greinilega áhuga á banönunum, en það var útilokað að ná þeim án þess að hugsa. Þessi api var simpansi, en þeir eru meðal greindari apategunda, senni- lega greindastir. Og það tók hann ótrú- lega stutta stund að sjá það út, að banönunum yrði ekki náð, nema með því að raða kössunum hverjum ofan á annan. Sálfræðingurinn gerði tilraunina aft- ur, en liafði nú annan apa. Sá fór öðru- vísi að. Eftir að liafa mænt löngunar- fullum augum á bananana, tók hann að hugsa málið. Bkki virtist honum detta það í hug að stafla kössunum, heldur gekk til sálfræðingsins og stillti lionum beint niður undan banönunum. Síðan klifraði hann upp á axlir hans, en í sama bili settist sálfræðingurinn á hækjur sín- ar, svo apinn náði eklci ávöxtunum. En hann var fljótur að finna ráð við því. Hann stökk niður á gólfið, tók báðum höndum undir sitjanda. sálfræðingsins og lyfti lionum upp, svo hann stóð teinrétt- ur. Síðan klifraði apinn aftur upp á axl- ir lians, og þá var það leikur einn að ná í lostætið. Sálfræðingurinn náði nú í þriðja ap- ann, sem þið sjáið á næstu mynd, en i 168 VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.