Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 25

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 25
stað þess að liafa kassana inni lijá hon- um, náði hann í langa stöng. Hann beið eftir að vita, hvort apinn væri nógu greindur til að slá í bananana með stönginni, þar til þeir dyttu niður, en þannig hefði sálfræðingurinn sjálfur farið að. Apinn tók upp stöngina, en í stað þess að slá ávextina niður, stillti hann stönginni lóðrétt undir þá. Síðan kleif liann eldsnöggt upp hana og var búinn að grípa bananana og komast. niður aftur, áður en stöngin féll. Að sjálfsögðu er það vafamál að maður hefði getað leik- ið þetta eftir, en hugmynd apans stóð að því leyti liugmynd sálfræðingsins fram- ar, að með þessu náði apinn ávöxtun- um óskemmdum. A næstu mynd sjáum við fjórða ap- ann. Mynduð þið geta gert það, sem liann er að gera, ef þið hefðuð aldrei haldið á hamri? Þessi api hafði einu sinni séð eiganda sinn reka nagla. Þeg- ar honum var réttur hamar og nagli, gat. hann leikið það að mestu eftir, eins og myndin sýnir. Vorið 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.