Vorið - 01.12.1971, Page 29

Vorið - 01.12.1971, Page 29
Sitt aí hverju Arið 1876 tókst Englendingi að smygla nokkr- um gúmmífræum frá Brazilíu til Bretlands. Voru þau sett niður i garð og brátt stóðu þar 11 hundruð gúmmíplöntur í snotrum röðum. Síðan voru þær fluttar til Malakka og Indlands. Nú er gúmmíframleiðsla heimsins milljónir tonna, og eiga % lilutar þessarar framleiðslu rót sína að rekja til þessara 1100 plantna, sem spruttu upp af fræunum, sem Englendingurinn Sir Henry Wick smyglaði út úr Brazilíu. Yosemite-þjóðgarðurinn liggur í mikilúðgu og fögru fjalllendi í suðurhlíðum Sierra Nevada- fjallgarðsins í Kaliforníu. Garðurinn tekur yfir 752 744 elcrur af fjalllendi og skóglendi. 1 hon- nm eru 429 stöðuvötn og hæstu fjallstindarnir eru 10 000 fet á hæð. í garðinum eru fjölmarg- ar veiðiár, skriðjöklar og fagrir fjalladalir, enn- fremur gríðarstórir fossar, sem falla fram af björgum allt upp i 1612 fet á hæð. Hann svaf lengi morguninn eftir. Þeg- ar liann vaknaði var komið glaðasólskin. Mannna hans var frammi í eldhúsi og Var nieð lieitt kókó. Meðan Þórir var að drekka það, var barið að dyrum. Maður kom nieð pakka. Á honum stóð. Til Þóris, lítilL þakldætisvottur frá Nonna. Seinna um daginn mátti sjá flugdreka svífa í golunni yfir Pollinum og tvo drengi, sem sátu á sjávarbakkanum fram- an við baltaríið og béldu í þráð, sem lá UPP í loftið. Dýralíf og gróðurfar í þessum þjóðgarði er ákaflega fjölbreytt. Skrásettar hafa verið 230 tegundir af fuglum, um 100 tegundir af spen- dýrum, 25 tegundir af skriðdýrum og 12 teg- undir dýra, sem eru bæði láðs- og lagardýr. Dýrin eru ákaflega spök og láta sig manna- ferðir engu skipta. En það náttúrufyrirbrigði, sem hér vekur mesta athygli, eru risastór tré frá frumöldum jarðsögunnar. Fjórum öldum áður en hvítir menn litu þenn- an stað augum, bjuggu Indíánar í Yosemite- dalnum. Þar voru um eitt skeið fjörutiu Indíána- þorp. Þetta voru Indíánar af Miwok-kynstofni. Þeir kölluðu dalinn Ahwahnee, en það jrýðir „dalur hins háa grass“. — „Yosemite“ hefur breytzt úr Miwok-orðinu „Uzumati“ (gráýrótti björninn). Sá, sem byggði fyrstu flugvélina hét Samuel Pierpont Langley. „Vélin“ var smíðuð árið 1896. I Indusdalnum liafa fundizt vönduð bómullar- efni í silfurvösum frá l)ví um 3000 f. Kr. Pvrsta gúmmíverkskmiðjau í Skotlandi var byggð árið 1832. Ilér er amerísk skvrsla um liár- og naglavöxt: Vöxturinn er mestur á daginn. Neglurnar vaxa að meðaltali 0,04 mm á tólf tímum, um liádegið 0,006 mm á klukkustund, en um miðnætti 0,002 mm. Aftur á móti vex hárið örar: 0,8 og 0,01 inm. Veturinn leið. G-róðurnálarnar teygðu sig upp úr fölbrúnum sverðinum. Pagur vordagur var að renna upp. Morgunsólin hrakti síðust-u leyfar þoltunnar af brúu Vaðlaheiðar. Skátar stefndu upp í Fálka- fell. Þetta var síðasti skóladagurinn. Sig- urður kennari hafði reiknað út einkunnir í beltknum. Við útreilminginn kom í 1 jós, að Þórir hafði orðið hæstur í sínum beldt. Já, sagan af honum Pjöruborða, það er góð saga,“ sagði Sigurður kenn- ari um leið og hann horfði á eftir börn- unum út í vorhlýjuna. Vorið 173

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.