Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 29

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 29
Sitt aí hverju Arið 1876 tókst Englendingi að smygla nokkr- um gúmmífræum frá Brazilíu til Bretlands. Voru þau sett niður i garð og brátt stóðu þar 11 hundruð gúmmíplöntur í snotrum röðum. Síðan voru þær fluttar til Malakka og Indlands. Nú er gúmmíframleiðsla heimsins milljónir tonna, og eiga % lilutar þessarar framleiðslu rót sína að rekja til þessara 1100 plantna, sem spruttu upp af fræunum, sem Englendingurinn Sir Henry Wick smyglaði út úr Brazilíu. Yosemite-þjóðgarðurinn liggur í mikilúðgu og fögru fjalllendi í suðurhlíðum Sierra Nevada- fjallgarðsins í Kaliforníu. Garðurinn tekur yfir 752 744 elcrur af fjalllendi og skóglendi. 1 hon- nm eru 429 stöðuvötn og hæstu fjallstindarnir eru 10 000 fet á hæð. í garðinum eru fjölmarg- ar veiðiár, skriðjöklar og fagrir fjalladalir, enn- fremur gríðarstórir fossar, sem falla fram af björgum allt upp i 1612 fet á hæð. Hann svaf lengi morguninn eftir. Þeg- ar liann vaknaði var komið glaðasólskin. Mannna hans var frammi í eldhúsi og Var nieð lieitt kókó. Meðan Þórir var að drekka það, var barið að dyrum. Maður kom nieð pakka. Á honum stóð. Til Þóris, lítilL þakldætisvottur frá Nonna. Seinna um daginn mátti sjá flugdreka svífa í golunni yfir Pollinum og tvo drengi, sem sátu á sjávarbakkanum fram- an við baltaríið og béldu í þráð, sem lá UPP í loftið. Dýralíf og gróðurfar í þessum þjóðgarði er ákaflega fjölbreytt. Skrásettar hafa verið 230 tegundir af fuglum, um 100 tegundir af spen- dýrum, 25 tegundir af skriðdýrum og 12 teg- undir dýra, sem eru bæði láðs- og lagardýr. Dýrin eru ákaflega spök og láta sig manna- ferðir engu skipta. En það náttúrufyrirbrigði, sem hér vekur mesta athygli, eru risastór tré frá frumöldum jarðsögunnar. Fjórum öldum áður en hvítir menn litu þenn- an stað augum, bjuggu Indíánar í Yosemite- dalnum. Þar voru um eitt skeið fjörutiu Indíána- þorp. Þetta voru Indíánar af Miwok-kynstofni. Þeir kölluðu dalinn Ahwahnee, en það jrýðir „dalur hins háa grass“. — „Yosemite“ hefur breytzt úr Miwok-orðinu „Uzumati“ (gráýrótti björninn). Sá, sem byggði fyrstu flugvélina hét Samuel Pierpont Langley. „Vélin“ var smíðuð árið 1896. I Indusdalnum liafa fundizt vönduð bómullar- efni í silfurvösum frá l)ví um 3000 f. Kr. Pvrsta gúmmíverkskmiðjau í Skotlandi var byggð árið 1832. Ilér er amerísk skvrsla um liár- og naglavöxt: Vöxturinn er mestur á daginn. Neglurnar vaxa að meðaltali 0,04 mm á tólf tímum, um liádegið 0,006 mm á klukkustund, en um miðnætti 0,002 mm. Aftur á móti vex hárið örar: 0,8 og 0,01 inm. Veturinn leið. G-róðurnálarnar teygðu sig upp úr fölbrúnum sverðinum. Pagur vordagur var að renna upp. Morgunsólin hrakti síðust-u leyfar þoltunnar af brúu Vaðlaheiðar. Skátar stefndu upp í Fálka- fell. Þetta var síðasti skóladagurinn. Sig- urður kennari hafði reiknað út einkunnir í beltknum. Við útreilminginn kom í 1 jós, að Þórir hafði orðið hæstur í sínum beldt. Já, sagan af honum Pjöruborða, það er góð saga,“ sagði Sigurður kenn- ari um leið og hann horfði á eftir börn- unum út í vorhlýjuna. Vorið 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.