Vorið - 01.12.1971, Page 47

Vorið - 01.12.1971, Page 47
skil(linum.“ Álfurinn kingdi brauðinu á- næ8'julega og sleikti út um. „Satt að Se8'ja er ég svo óánægður yfir van- ^ffikslu lians, að ég hef ekki minnstu löngun til að láta hann vita, að þú sért hérna,“ glotti hann vonzkulega. Síðau andvarpaði hann ánæg'julega, krosslagði loðna handleggina á maganum og teygði Ur sér á gólfinu. Á augabragði var hann steinsofnaður. ”Hann mun ekki gera okkur mein núna, köttur,“ hvíslaði Nanna. „Þegar hann hefur fengið brauð að borða, sefur hann stundum í margar klukkustundir.“ Kötturinn, sem var orðinn alveg ör- magna af þreytu, lagðist á gólfið ofan á hrúgu af fötum og bandi. Nanna lokaði glugganum, því að það var orðið kalt. Kötturinn leit í kringum sig og starði undrandi á lirúgur af dýrlegum fatnaði, sem lágu í hverju horni herbergisins. Lit- ur og gerð hverrar flíkar var fegurri en hann hafði gert sér í hugarlund, að nokk- ur keisari notaði. Þungt fótatak þergmálaði frá gangin- 191 Vorið

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.