Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 52

Vorið - 01.12.1971, Qupperneq 52
þeirra. Kötturinn andvarpaði fegins hug- ar, þegar mortélið settist léttilega á jörð- ina beint fyrir framan, þar sem þau stóðu. „Áfram,“ kallaði Boggi frændi. Hann stökk úr mortélinu og lijálpaði Nönnu á fætur. „Parðu gætilega með rokkinn, köttur,“ sagði Beba Jóka og hjálpaði til að lyfta honum upp í mortélið. „Það væri hræði- legt að fara að skemma hann núna, þegar þú ert búinn að lenda í öllum þessum erfiðleikum við að ná honum.“ Þegar allir voru seztir í mortélið, lyfti galdranornin stautnum. „Upp,“ skipaði hún. Mortélið hlýðnað- ist skipuninni og steig upp í loftið og sveif yfir höfði álfsins og hundaskarans, sem snéru sneipt heim til hallar húsbónda síns. Að lokum, er þeim var borgið, snéri Beba sér að kettinum. „Þú átt allt Bogga að þakka, að hann bjargaði þínu einskis nýta skinni,“ tautaði hún. „Eg vissi, að þú hafðir lent í vandræðum, svo að við ákváðum að athuga það fyrst í krystals- kúlunni hans. „Hún snéri við höfðinu, og þóttist vera að athuga sjóndeildarhring- inn. „Auðvitað skilurðu, að ég hafði mestan áhuga á að bjarga rokknum,“ flýtti galdranornin sér að bæta við. Boggi frændi skríkti og veifaði til katt- arins. „Krystalskúlunni þinni, kæra frænka,“ leiðrétti hann Bebu Jóku. Síð- an snéri hann sér að Nönnu. „Þegar þú ert búin að hvíla þig, langar mig til að biðja þig bónar. Mundir þú vilja vera svo góð að hjálpa kettinum og Bebu Jóku að spinna enn eina ábreiðu til að hlýja gömlum manni,“ spurði hann. Nanna brosti þreytulega til samþykkis og ánægð hallaði hún höfðinu að öxl Skrítlur Prófessorin, sem er mjög utan við sig, liefur eignast barn. Hann býSur óþreyjufullur eftir að fá að vita, hvort þaS er sonur eða dóttir. Þegar svo yfirsetukonan kemur inn, spyr hann meö mikilli óþreyju: „Hvo-hvo-hvort er ég nú orðinn faðir eða móðir?“ Mamma: „Nonni, hvernig stendur á því, að þú slærð hana litlu systir þína?“ Nonni: „Það er henni frænku að kvenna.“ FrænTcan: „Leyfir þú þér að segja þetta, Nonni minn. Ég sem sagði við þig, að ég mundi aldrei kyssa þig, ef þú berðir hana systir þína.“ Nonni: „Mamma, þarna heyrirðu!“ Drengurinn (hjá bókbindaranum) : „Ég átti að skila kveðju frá húsbónda mínum og spyrja, hvað kosti að fá hann og konuna lians inn- bundin í gyllt skinnband." BóVbindarinn: „Hvaða bull er þetta?“ Vrengurinn: „Ég veit það ekki. En húsbóndi minn sagði mér, að fara til yðar og spyrja, hvað kostaði að binda inn „Konan mín og ég‘ í gyllt skinnbnd.' ‘ FacHrinn: „Jæja, Prissi minn, liefurðu nu ekki eignast marga vini í skólanum?" Frissi: „Ekki einn einasta.“ Faðirinn: „Hvernig stendur á því?‘ Frissi: „Það er nú þannig, að mér líkar ekki við þá stráka, sem berja mig, og þeim strák- um, sem ég ber, líkar ekki við mig.‘ ‘ Kennarinn: „Hvaða fuglatogund tilheyrir hrafninn?' ‘ Drengurinn: „Hann er söngfugl.' ‘ Kennarinn: „Hvers vegna heldurðu það V ‘ Drengurinn: „Pabbi segir, að frænka syngi eins og hrafn.“ gamla galdrakarlsins. Brátt var hvinui'- inn í birkisópi Bebu Jóku eina hljóðið, sem heyrðist, þegar hún afmáði spor þeirra af himninum. 196 VORI0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.