Vorið - 01.12.1971, Side 54

Vorið - 01.12.1971, Side 54
„En uú skulum vi6 umfram allt snúa okkur aS morguuverSinum/ ‘ mælti Glenvan. „Já, þegar viS höfum þurrkaS klæSi okkar lít- iS eitt,“ mælti majórinn. „Hvar eigum viS þá aS fá eldinn?“ spurSi Wilson. „ÞaS er satt, viS verSum aS kveikja bál,“ sagSi majórinn. „Hvar?“ „Hérna í trénu vitanlega.“ „MeS kverju?“ „MeS þurrum greinum, sem viS getum afl- aS okkur hér.“ „En meS hverju kveikjum viS eldinn?“ spurSi Glenvan. „Allar eldspýtur okkar eru rennandi blautar.' ‘ „Ég skal sjá fyrir því,“ mæltii Paganel. „ViS söfnum saman þurrum mosa, því næst kveiki ég í honum meS safnglerinu í kíkinum mínum. Hver vill ganga á skóginn eftir eldiviSi?“ „ÞaS skal ég gera,“ mælti Bóbert. AS svo mæltu hvarf liann í laufþykkniS á- samt vini sínum, Wilson. Á meSan þeir voru fjarverandi, fann Paganel mosa, og eftir stutta stund hafSi hann kveikt í lionum meS brenni- gleri sínu, en undir „eldstæSinu' ‘ hafSi hann komiS fyrir votu laufi, svo aS enginn hætta væri á, að eldur þessi gerði nokkurn skaSa. Þeir Bóbert og Wilson komu aftur eftir drykklanga stund og komu þá með fullt fangiS af greinum, er þeir vörpuðu á eldinn, og eftir litla stund var farið að skíðloga. Nú settust ferSamennirnir kringum eldinn og þurrkuðu klæði sín. Því næst var etinn morgunverSur, en lialdið spart á öllu, því aS ekki var aS vita, live lengi þeim þyrfti að endast þessar matar- birgðir, en þær voru næsta litlar. Engir ávextir uxu á trénu, en aftur fannst þar mikið af nýj- um eggjum, aS ógleymdum sjálfum fuglunum. Nú reið á að koma sér þarna vel fyrir, eins og föng voru á. „Ég legg til,“ mælti Paganel, að við liögum því þannig, að við höfum eldhús og borðstofu á neðstu liæð, en svefnherbergi á þeirri næstu. HúsiS er rúmt, og leigan er sanngjörn. Ég só þarna uppi hinar dásamlegustu vöggur, sem drottinn sjálfur hefur búið okkur. Það er hið bezta hvílurúm á jarSríki. Við liöfum ckkert að óttast. Og ef þess gerist þörf, getum viS verið á verSi til skiptis. YiS erum nægilega 198 matrgir til að geta haldið Indíánunum og villi- dýrunum í skefjum.“ „Okkur vantar aðeins vopn,‘ ‘ sagSi Toni Austin. „Ég lief skammbyssu mína,‘ ‘ mælti Glenvau. „Og ég hef mina,‘ ‘ mælti ltóbert. „Hvaða gagn er að því, ef prófessorinu finn- ur engin ráð til að framleiða púSur?“ mælti Tom Austin. „Þess gerist ekki þörf,“ sagði majórinn, um leið og hann sýndi fólögum sinum fullt púður- horn. „HvaSan hafið þér fengið þetta, majór?“ spurði Paganel. „Pékk það hjá Talkave. Hann hélt, að það gæti komið okkur að góSu lialdi, og lét það þvi af liendi við mig, um leiS og liann fleygði sér í vatnið til að bjarga Toka.“ „Göf uglyndi og hrausti Indíáni! ‘ ‘ mælti Glenvan. „Já,“ sagði Tom Austin. „Ef allir Patagoníu- menn væru honum líkir, gæti ég ekki annað en óskað Patagoníu til hamingju.' ‘ „Gleymið ekki hestinum/ ‘ mælti Paganel. „Hesturinn er hluti af Patagoníumanniuum, og ég er illa svikinn, ef við eigum ekki eftir að sjá þá báða saman.‘ ‘ „Hve langt er liéðan austur aö Atlantsliafi?" spurSi majórinn. „Það er ekki næsta langt,“ svaraði Paganel. „Og nú vil ég tilkynna, vinir mínir, aS liver má gera það, sem hann helzt kýs, en ég ætla að hverfa frá ykkur í bili og komast eittlivaS þang- að, sem gott útsýni er. Ef ég sé eitthvað í kíki mínum, sem í frásögur sé færandi, mun ég til- kynna ykkur það jafnóðum.“ Prófessorinn klifraði fimlega af einni grein- inni á aðra, þar til hann iiafði fengiS gott út- sýni yfir allt umhverfið. En á meSan var hafizt handa með að velja góSan næturstað, og reyndist það næsta auð- velt. Nú voru engar ábroiSur fyrir liendi og engin húsgögn að koma fyrir, en eftir litla stund var allt búið undir nóttina, og gátu greinabúar þvi aftur horfið aS arineldinnm. Yoru nú teknar upp samræður að nýju. Að þessu sinni snerust þær ekki um vandamál dags- ins í dag, lieldur eingöngu um Grant skipstjóra. Ef flóðið sjatnaði næsta sólarliring, voru lík- ur til, að þeir gætu vorið búnir að ná sambandi við „Duncan“ eftir þrjá daga, en enginn mátti VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.