Vorið - 01.06.1973, Blaðsíða 11

Vorið - 01.06.1973, Blaðsíða 11
þreytu. Dalli settist upp við tré og hallaði bakinu upp að stofni þess. Svo þreyttur var Dalli orðinn, að hann sofnaði brátt, þó að höfuð hans hvíldi á hörðum trjástofninum. En allt í einu hrökk hann upp. Hvað var það, sem hann fann? Tréð hreyfðist til! ,,Hjálp . jarðskjálfti!“ hrópaði Dalli. „Heyrðu, vinur, mundirðu vilja gera mér dálítinn greiða? ert nú búinn að sofa þarna upp við fótinn á mér alllengi. vorið 11

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.