Bjarmi - 01.02.1909, Qupperneq 6
1!
B J A R M I.
lyndar í drotni. Einnig hið ég þig,
minn trúlyndi samþjónn (Timóteus),
að þú takir þær að þér, ásamt Kle-
mens og öðrum minnm liðsmönnum,
er skráðir eru í lífsins bók«.
Þessar konur munu hafa verið ó-
giftar. En lífsstarf þeirra heíir verið
hið sama og Klemens og annara liðs-
manna Páls. wÞær stríddu með mér
í fagnaðarerindinuw, segir hann. Má
af þessu Ijóslega sjá, að ungar konur
höfðu trúboðsstarf á hendi.
Af Post. 21, 9, má og enn greini-
Iegar sjá, að því var svo varið á dög-
um hins fyrsta kristna safnaðar, að
konur tóku líka þátt í boðun fagnað-
arerindisins eftir guðs eilífa vísdóms-
ráði.
I5etta, sem ég nú hefi vakið máls
á, kemur heim við það, sem Pétur
sagði í ræðu sinni á hvítasunnudag-
inn (Post. 2, 16—17) með tilvitnun
til spádómsins. Það, að spá, var
meðal annars að boða Krist.
Þegar vér nú förum yfir Nýjatesta-
mentið, þá finnum vér hvarvetna, að
konan er kölluð lil þess að ljoða
fagnaðarérindið, til þess að »berjast
með öðrum liðsriiönnum drottins í
því«.
Einkum virðast það þó vera hlut-
verk ungra kvenna eða þá þeirra giftra
kvenna, sem ekki þurfa að hera sér-
staklega mikla umhyggju fyrir heim-
ili sfnu. Inndæll er sá réttur, sem
ógiftum konum er veittur af guði,
fram yflr giftar, að þær skulí mega
algerlega helga sig þjónustunni við
Krist.
0, að andi guðs mætti kenna oss
að gleyma æ meira og meira sjálfum
oss og leita þess eins, sem vorum
heilaga drotni og frelsara er þóknan-
legt.
Bænheyrsla.
Lyfsali einn í Kristjaníu (i Noregi) seg-
ir svo frá:
»Ég stundaði lyfsalanám í höfuðborg-
inni, og þar átti það sér iðulega stað, að
við urðum að vakna á nóttunni og gegna
næturstörfum, en það var okkur mjög ó-
geðfelt. Pað bar við eina nótt, er óg átti
að vaka, að dyrabjöllunni var liringt; ég
lauk upp dyrunum í miður góðu skapi,
en úti fyrir stóð lítill drengur, fálæklegur,
með meðalaflösku og lyfseðil i hendinni.
»Mamma var ákaflega veik«, sagði hann
»og meðulin eiga að vera lianda henni«.
Eg tilreiddi meðulin, rétti þau að drengn-
um og hann lór leiðar sinnar. En þegar
ég var aftur orðinn einn, þá greip mig
liræðileg angist. Hafði ég ekki fengið
drengnum skakka flösku? Var ekki eitur
i þeirri flösku, sem hann fór með heim
til móður sinnar?
Eg spratt upp og gekk úl í lyfjabúðina,
til þess að vita þetta vist. Jú, það stóð
heima; ég hafði fengið drengnum skakka
flösku — flöskuna með eitrinu, i og ég
vissi, að móðir drengsins hlaut að deyja
ef hún neytti þess.
O, hvað mér leið illa! Eg stóð þarna
alveg ráðþrota. Pá kraup ég niður og
bað guð af öllu lrjarta, a hann aftraði
konunni frá þvi á einhvern iiátt að hún
tæki inn eitrið, og ég hét guði þvi, að ef
hann bænlieyrði mig, þá skyldi ég ávall
vera hans. Oðara en ég hafði lokið bæn-
inni, var bjöllunni hringt aftur, og þegar
ég opnaði, þá stóð litli drengurinn þar
hræddur og skjálfandi. »Ó, þér megið
ekki reiðast mér«, sagði hann, »ég datt
og braut flöskuna«. Hvort ég varð reið-
ur! Með óumræðílegri glcði faðmaði ég
drenginn að mér og þakkaði guði fyrir
það, að hann hafði heyrt bænina rnína«.
(Pijtl af r,. n.j.
Bœnarorð.
Leið þú mig, guð, á ljóssins braut,
ljótu svo hafnað fái,
sérhverja lát mig sigra þraut,
svo ég heim lil þín nái.
Pótt verðskuldi ég ei vist lijá þér,
vesall og aumur maður,