Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.07.1909, Side 15

Bjarmi - 15.07.1909, Side 15
B J A R M I 119 þar og viðar, að þau ætluðust ekki til neinna samskota hér á landi til kristni- boðsstarfs síns; en liill væri þeim mjög kært, cf koma sín liingað yrði til að efla svo kristniboðsáhuga.að einhverjir íslend- ingar gjörðusl kristniboðar eða að minsta kosti styrktu kristniboðsfélögin,sem byrjuð væru i Rvík., með fégjöfum. — Ein eða tvær ungar stúlkur sögðu frú Hayes, áður en liún fór, að þær vildu fúsar verða kristniboðar, ef færi byðist; og fátæk kona í Reykjavik hað hana fyrir 10 kr. »lianda einhverri bágstaddri blindri stúlku í Kína«. — Fáeinir vinir þeirra lijónanna liöfðu bænasamkomu með þeim að skilnaði úti á »Ceres«. Bau báðu landi voru og þjóð allra lieilla, og kváðust mundu koma hingað aftur, ef líf og heilsa entist í 8 ár enn, þvi að þá lá þau aftur »hvíldar-ár« hjá félagi sínu. — Margt sögðu þau oss hjónin eftirtekta- verl og átakanlegt um eymdarhag heið- ingjanna og blessunarrík álirif kristni- boðsins og munum vér víkja að þvi nánar síðar. S. G. Kaiul. tlieol. S. Á. Gíshison fór utan 6. þ. m. lil þess að vera viðstaddur á trú- málafundum í Danmörku og Noregi, og dvelur erlendis til loka ágústmánaðar. Síra Eyjólfur Jónssou í Arnesi andaðist liinn 1. þ. m. Hann var fæddur 25. nóv. 1841 að Eyri í Skutulsíirði. Hann útskrif- aðist frá prestaskólanum 1862, tók prests- vigslu 1865 til Kyrkjubólsþinga og þjónaði því prestakalli í 17 ár. Síðan var hann 2 ár prestur að Mosfelli i Grímsnesi og 1884 fekk hann Árnes. 1904 tók liann Böðvar son sinn sér fyrir aðstoðarprest, sökum heilsubrests. Ilann var nýbúinn að fá lausn frá prestskap er hann lést eftir 44 ára prestsþjónustu. Prestsvfgrsln. Hinn 11. þ. m. var cand. theol. Porsteinn Briem vigður aðsloðar- prestur til próf. séra Jens Pálssonar í Görðum. Ilnukur Gíslnson guðfræðiskand. frá Pverá í Dalsmynni liefir tekið preslsvígslu í Danmörku og er orðin prpslur í Álahorg. Ýtarlegr skýrsla um prestafundin á Ping- völlum kemur í næsta blaði. Iiún barst oss fyrst i hendur þegar hlaðið var selt. BJABMI, krislilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Kostar hér á landi 1 kr. 50 a. og 75 cent í Ameríku. Borgist fyrir 1. júlí. — Útsendingu. afgreiðslu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6. SA.MEIlVIlVGfllV, mánaðarrit liins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Rit- stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um- boðsm. á ísl. S. A. Gíslason, Rvík. NÝTT KIBltJUBLAI). Ilálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Útgefandi Pór- hallur Bjarnarson byskup. ai Utgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.