Bjarmi - 01.04.1930, Side 5
BJARMI
53
Hitt er aðalvandinn að grafast fyrir
orsakirnar og græða meinin, svo að
ekki brjótist út ný sið)ferðisdrep-
sótt þegar þessari ljettir.
Það er nokkurn veginn bersýni-
legt, að önnur eins ósköp brjótast
ekki út opinberlega nema miklar
meinsemdir sjeu komnar á fjölmörg
heimili og bæjarbragur sje verulega
spiltur orðinn.
Það er bent á nautnasýki og leti,
agaleysi, eftirlitsleysi með óhollum
kvikmyndum, dýrslegar danssam-
konar saurugar kynferðismálabæk-
Ur og önnur saurrit, drykkju-
skap, stjettahatur og óviðunandi
húsakynni. Er trúlegt að alt þetta
hjálpist að við að efla siðspillingu,
en dýpsta rótin er vafalaust sívax-
andi virðingarleysi fyrir kristinni
trú. Þáð er almenn reynsla um allan
heim að þar þróist glæpir og siðspill-
ing best, sem mest er losið orðið á
öllum trúmálum.
Æskulýður, „landsins prýði“,
sendur að heiman með ærnum kostn
nði „til að framast" í skólum höfuð-
staðarins, heyrir þar sumstaðar gert
í?is að ritningunni, en saurritum
hrósað, og veltir sjer svo út í sið-
spillandi skemtanir. Æstir trúleys-
ingjar telja unglingum trú um, að
-.framgjörn æska“ brjóti af sjer alla
..trúarhlekki", og svo snýr hún Pass-
íusálmunum í háðkvæði og postul-
iegu trúarjátningunni upp í nokk-
urskonar níðgrein um skólastjóra
°g ráðherra. Engin virðing fyrir
ueinum yfirboðara, hvorki á himni
uje jörðu!
En þar sem fólki sýnist, að trúar-
játning sje „tjóðurband" og trúar-
hlekkur, þar er gott tækifæri fyrir
uiyrkravaldið að telja mönnum trú
l,m að siðferðisboð og siðgæðiskröf-
Ur sjeu líka gömul „tjóðurbönd" og
hlekkir, sem framgjörn æska hristir
af sjer. Snýst þá sjálfbjargarvið-
leitnin i óstöðvandi ágirnd, sem engu
eyrir til að ná í aura, og „kynferðis-
orka“ í svívirðilegt saurlífi.
Mikið er um þetta talað fjær og
nær, sem vonlegt er. En vörumst
þann faríseahátt að skella allri
skuidinni á aðra. „Sár míns fólks
eru mín sár“, segir Jeremías forð-
um, og eins ættu allir góðir íslend-
ingar að segja nú í fullri alvöru. —
Margir höfum vjer verið of kæru-
litlir um velferð annara, margir alt
of hugdeigir til að ganga í berhögg
við vantrú og spillingu, margir of
kærleikssnauðir til að rjetta þeim
hlýlega vinarhönd til viðreisnar,
sem fallið höfðu, og margir of svart-
sýnir og úrræðalausir til að ráða
fram úr vandamálum; — dæmdum
vantrú annara en ekki vantraust
sjálfra vor, báðum of lí'tið fyrir þeim
sem viltust, skröfuðum fullmikið en
gjörðum oflítið til umbóta.
Hugsið um það alvarlega íyrir
augliti Drottins, hvort hjer er nokk-
uð ofmælt, og biðjum hann að
gjöra oss það ,,salt“, sem bæti um-
hverfið, og þau ljós, sem lýsi vegfar-
endum. — Fylkjumst djarflega um
merki Krists! — Áfram Kristsmenn,
krossmenn!
Ritstj. Bjarma.
Siimarmiimingar.
iii.
Þar var síðast frá horfið, er við
ókum frá Ytra-Vallholti í Skaga-
firði. Jóhannes Guðmundsson,
frændi minn, varð samferða út á
engjarnar, og þar hitti jeg Valdi-
mar bróður hans, bónda í Vallanesi.
Leist okkur prýðilega á börnin hans