Bjarmi - 01.10.1971, Síða 9
um Anda og samfélags við hann
er örlagaríkt sjúkdómseinkenni
í kristinni kirkju.
Við snúumst með réttu gegn
þeirri guðfræði, sem beitir Bibl-
íuna neikvæðri gagnrýni, enda
hikum við við að sýna Guðs
Anda fulla hlýðni, þegar hann
leiðbeinir frá blöðum þessarar
sömu Biblíu.
1 umhverfi, sem okkur virð-
ist hættulaust, fá sjálfsákvarð-
anirnar of mikið rúm, en okkur
gleymist, að í dýpstu neyð sál-
arbaráttunnar er aðeins eitt
vigi, sem ekki haggast: Guðs
orð. Þar getur Guðs Andi talað
og starfað, en þar sem orð
Krists er niðurþaggað, verður
vöntun, bæði á mönnum og and-
legum mætti.
Það, sem mest gildi hefur
varðandi framtíðina, er, að þú
sverjir Guðs Anda hlýðni í lífi
þínu.
1 því felst, að þú verðir ,,les-
ari“ eins og brautryðjendur
vakninganna voru kallaðir. Því
það er ekki hægt að verða Guðs
Anda hlýðinn, nema með því að
gefa gaum að Guðs orði.
Við þurfum einnig að biðja
um leiðsögn Guðs Anda.
Vera má, að hann vilji fyrst
minna okkur á synd, réttlæti og
dóm. Yfirbótar er okkur þörf
til þess að geta veitt viðtöku og
boðað réttlæti, helgun og end-
urlausn. (I. Kor. 1.30).
Framkvæmdastjóri heima-
trúboðsins, Hákon E. Andersen,
flutti yfirgripsmikið erindi, er
hann nefndi „Heimatrúboð á
áttunda tug aldarinnar". 1 því
ræddi hann framtíðina og lagði
StafkirkjustíUinn norski hefur orSiS eins og tákn norskrar kirkju, nllt frá upphnfi hennar
og til þessa dngs. ÞaS er hrífandi — og reyndar ógleymanlegt — nS komn inn í slíkt guSs-
hús, þnr sem Drottinn hefur veriS úknlIaSur og nnfn hnns vegsnmnS í nllt aS níu nldir.
UJABMI »