Bjarmi - 01.10.1971, Side 16
*
Billy var einkasonur auðkýf-
ings.
Faðir hans dó, meðan dreng-
urinn var lítill, og drengurinn
varð eina innihaldið í lífi móð-
urinnar.
Hann var bráðmyndarlegur,
gáfaður — og eyðilagður af eft-
irlæti. 1 blindri ást sinni neit-
aði móðir hans honum ekki um
neitt. Þegar hann var tvítugur,
hafði hann þegar teygað svo
djúpt úr bikar syndarinnar, að
hann hafði bragðað beiskustu
botndreggjamar. Hann vissi
ekki lengur, upp á hverju hann
ætti að finna í lífsleiða sínum,
til þess að krydda eitthvað upp
á tilveruna. ...
Á þeim aldri, þegar hann
hefði átt að vera ungur og glað-
ur og fullur eftirvæntingar þess,
hvað lífið myndi veita honum,
var hann ringlaður og þreyttur
eins og gamalmenni. Allt, sem
hann reyndi, veitti aðeins stund-
ar reynslu, meira að segja fíkni-
og kvaldist af tómleika og
fannst hann vera útbrunninn og
dauðuppgefinn á öllum og öllu.
Hvers vegna var hann að fara
á fætur í morgun? spurði hann
sjálfan sig. Og til hvers ætti
hann að fara á fætur í fyrra-
málið, fyrst lífið var svona til-
gangslaust og um ekkert var að
ræða nema að reyna að drepa
tímann?
Ljósgeislinn frá bilnum lýsti
allt í einu á gamlan mann, sem
gekk i sömu átt og Billý ók i.
Billý ætlaði að fara að gefa
hljóðmerki, til þess að aðvara
gamla manninn, þegar eldheitri
hugsun laust niður í huga hans.
,,Þú hefur reynt allt — nema
að deyða mann. Hvemig ætli
það sé að deyða mann? Þetta
gæti ef til vill veitt mér nokk-
urra mínútna spenning?“
Með þeim hraða, sem bifreið-
in hafði, var aðeins um sekúnd-
ur að ræða. Ætti hann að kom-
ast hjá árekstri, yrði hann þeg-
ar í stað að beygja svolítið inn
á veginn. En ef hann gerði það
nú ekki? Heitur straumur fór
um hann allan. Það var eins og
deyfandi áhrif léti honum finn-
ast, að hann væri ofurmenni.
Lif annars manns lá í hendi
hans. Hann var herra yfir því.
Rauði sportbíllinn þaut áfram
*
Billý gekk jafn harður og
kaldur inn í fangelsið, til þess að
afplána brot sitt, eins og hann
hafði verið í réttarsalnum.
En inni í fangelsinu gerðist
óvæntur atburður. Billý mætti
Jesú þar. Við kross hans veitti
hann viðtöku fyrirgefningu
synda sinna — einnig þeirrar
hræðilegu syndar, sem hann
drýgði, er hann af einskærri
ævintýralöngun svipti annan
mann lífi.
Skrælnuð sál hans hlaut nýtt
líf og lífið fékk nýjan tilgang.
f höndum Jesú breyttust rúst-
irnar af lífi þessa unga manns
í verkfæri til dýrðar þeim
Drottni, sem á bak við harð-
neskju- og kæruleysissvipinn og
saurugan huga og sálarlif sá þrá
— já, hungur eftir einhverju,
sem svipt gæti burtu vonbrigð-
unum yfir tómleika tilverunnar.
Billý kom aftur heim sem
gjörbreyttur maður. Drengur-
inn, sem eftirlæti hafði eyðilagt,
VEGNA SPENNINGSINS
lyf og LSD höfðu aðeins stutt
áhrif.
Flestir sáu, að Billy var eyði-
lagður og forhertur — nema
móðir hans. Hún trúði öllu, sem
hann sagði henni, og þoldi ekki
minnstu athugasemdir við gull-
fuglinn sinn.
Síðla kvölds nokkurs var
hann á heimleið í sportvagni
sínum. Hann hafði verið með
nokkrum sálufélögum sínum á
orðlagðri baðströnd um nokk-
urra daga skeið, þar sem ekki
skorti tækifærin til þess að
syndga bæði opinberlega og í
leyndum. Og nú sat hann í bíln-
um sínum þetta dimma kvöld
á fullri ferð. Hjarta Billýs ham-
aðist óskaplega, þegar' hann
fann áreksturinn.
Þessi einkennilegu áhrif héldu
honum í greip sinni fáein and-
artök. Svo fjöruðu þau út, eins
og öll önnur áhrif, og hann vissi,
að hann væri morðingi.
Jafnvel við þessar aðstæður,
þegar enginn vafi lék á því,
hver ætti sök á ákeyrslunni,
átti móðir Billys næga peninga
til þess að leysa hann að nokkru
frá ábyrgðinni. Einn duglegasti
málaflutningsmaður landsins
varði hann svo vel í réttinum,
að hann fékk aðeins tveggja ára
fangelsisdóm.
var orðinn þroskaður maður
með ríka ábyrgðartilfinningu.
Hann hafði eignazt eitt hlutverk
öllum meiri hér í þessu lífi —
að boða Krist öðrum ungum
mönnum, sem höfðu eins og
hann misst fótfestuna og reynt
að svala þorsta sálarinnar með
eitruðu og óhreinu vatni úr
brunnum þessa heims.
Billý er nú forstjóri stórs
verzlunarfyrirtækis, sem hann
erfði. Megnið af frítíma sínum
og tekjum ver hann til kristi-
legs starfs — fyrst og fremst
meðal afvegaleiddra unglinga.
(Sannur viðburður, skráður
af Trolli Neutsky-Wulff).
16 B J A R M I