Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.2000, Page 3

Bjarmi - 01.03.2000, Page 3
Með fagnaóarerindið inn í framtíðina Þaó hefur ekki farió fram hjá neinum aó vió Is- lendingar minnumsc þess í ár aó þúsund ár eru lióin frá því að kristni var lögtekin hér á landi. Þá er tvöþúsundasta árið í tímatali okkar, sem við mióum við fæóingu Krists, runnió upp. Þaó er því tilefni til aó staldra vió og halda upp á tímamótin. Kristnihátíóir eru haldnar víða um land og til- efnió notaó bæói til að líta um öxl og horfa fram á veginn. Ekki er úr vegi að velta fýrir sér stöóu kristninnar í landinu á tímum sem aó margra mati einkennast af afhelgun og fjöl- hyggju. Efnishyggjan virðist ráðandi og í trúar- efnum er þjóóin ekki eins einsleit og áður. Margvísleg trúarbrögó og trúarleg- ir straumar berast til landsins. A slíkum tímum reynir á umburóarlyndi og for- dómaleysi. Jafnframt hljóta þeir sem vilja kalla sig kristna aó velta fyrir sér merk- lngu °g gildi trúar sinnar og hvers virói kristinn trúararfur er fyrir einstaklingana og samfélagió. Kristni hefur sett verulegt mark á íslenska menningu og samfélag um aldir. Þaó er hins vegar ekki sjálfgefió að svo verói áfram. Annars konar menn- ingaráhrif móta jafnframt íslenskt samfélag og menningu og engin ástæóa til að amast við því ef ekki er um nióurbrjótandi og spillandi áhrif aó ræóa. Hins vegar er full ástæóa til að velta fyrir sér þeim verðmætum sem fólgin eru í hin- um kristna trúararfi og því hvernig þeim veróur miólaó áfram til nýrrar kynslóóar. Abyrgð for- eldra sem láta skíra börn sín er mikil í þeim efn- um. Þeir taka á sig þá skyldu aó ala barnió upp í þeirri trú sem þaó er skírt til. Kirkjan ber einnig ábyrgó þegar hún skírir börnin. Hún á aó boöa fagnaðarerindið á markvissan hátt og fræða um inntak trúarinnar. Skólinn kemur einnig við sögu. Honum er meóal annars ætlað aó fræða um kristna trú og siðgæði og önnur helstu trúar- brögó. Þannig stuðlar hann að því að nemendur geti tekist á viö trúarleg efni og spurningar í tengslum við mótun sjálfsmyndar sinnar. Frumábyrgóin er þó hjá foreldrunum. I tilefni af kristnihátíó er því ástæóa til aó hvetja foreldra til að leggja rækt vió trúarlegt uppeldi og heimil- isguórækni þannig að uppvaxandi kynslóö fái fagnaðarerindi kristninnar meó sér í vegarnesti inn í framtíóina. Þareru mikil verómæti í húfi. ’> «o 33 ftf </> rjQ „Eru þetta allt sálmar?“ Rœtt við Hrönn Svans- dóttur um kristilega tónlist og tónlistarklábbinn Hljóma. Hvað er jóga? Sr. Þórhallur Heimisson fjallar um spurning- una oggerir grein fýr ir hvað jóga er og hverjar rætur jóga- iðkunar eru. Útvarpsstöðin Lindin fimm ára Ragnar Schram rceðir við Mike og Sheilu Fitzgerald á Lindinni í tilefni af tíma- mótunum, m.a. um ástœður þess að þau komu hingað til lands ogsettu á fót kristilega útvarpsstöð. 4Kristni og fjölhyggja CunnarJ. Cunnarsson rceðir um stöðu kristninnar < fjölhyggjsamfe'laginu og veltir meðal annars fýrir sér spurningunni um umburðar- lyndi og hlutverki og ábyrgð heimilis, kirkju og skóla. sy A Biblíufrœðslan r Benedikt Jasonar- son fjallar um frásögn Mark- úsarguðspjalls afþvíþegar Jesús lœknaði daufan og mál- haltan mann. Hvaða lœrdóm getum við dregið afsögunni? •1 Ungt fólk og kirkjan I %J Hvað gerir kirkjan til að laða ungt fólk tll þátttöku? Hentar kirkjustarfið bara börnum, unglingum oggamalmenn um? Eru starfshættir kirkjunnar gamaldags? Hanna Þórey Guð- mundsdóttir rœðir málin við Cunnar Einar Steingrímsson, Cuðrúnu Finnbjarnardóttur og Guðlaugu Björgvinsdóttur. Trúvörn Er trúvörn nauðsynleg? Hvað felst í trúvörn? Hvert er gildi þess að rökrœða merkingu oggildi trúar- innar við samtímann? Baldur Ragnarsson og Henning E. Magn- ússon skoða málið. Utgefendur: Kristilega skólahreyfingin, Landssamband KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristniboðsféiaga. Ritstjóri: Gunnar J. Gunnarsson. Ritnefnd: Henning Emil Magnússon, Kjartan Jónsson og Ragnar Schram. Afgreiðsla: Aðalskrifstofan, Holtavegi 28, pósthólf 4060,124 Reykjavík, sími 588 8899, fax 588 8840. Árgjald: 2.800 kr. innanlands, 3.300 kr. til útlanda. Gjalddagi 1. mars. Verð í lausasölu 590 kr. Umbrot og útlit: Argus. Ljósmyndir: Kristján Einar Einarsson o.fl. Prentun: Prentmet. 1 Tímarit um kristna trú Ragnar Þórhallur Hanna Þórey Baldur Henning Emil Schram Heimisson Guðmundsd. Ragnarsson Magnússon tók tvö skrifar er með viðtal skrifar um skrifar, dsamt viðtöl í blaðið. greinina undir trúvörn ásamt Baldri, um „Hvað er yfrskriftinni Henning. trúvörn. jóga?“ „Ungtfólk og kirkjan“

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.