Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.2000, Page 4

Bjarmi - 01.03.2000, Page 4
Kristin trú GunnarJ. Gunnarsson Fjölhyggja og fjölmenning eru hugtök sem skjóta oft upp kollinum í umræö- um um þessar mundir. Dæmi um þaó er viðtal Gunnars Hersveins vió Guórúnu Pét- ursdóttur og Toshiki Toma í Morgunblað- inu 7. desember sl. í tilefni af því aó trúar- brögó á Islandi höfóu nýlega verió til um- fjöllunar á málstofu hjá Miðstöó nýbúa. Inngangur blaðamannsins aó greininni hófst á oróunum: „Einsleitni Islendinga er goósögn." Þar var meóal annars rætt um fjölhyggjuna og trúarbrögó og trúar- bragóakennslu í fjölmenningarsamfélag- inu. Margt gott kom fram í þessu viótali en þar var einnig staóhæft ýmislegt sem orkar tvímælis, meóal annars um nýja námskrá og námsefni í kristnum fræóum. Sr. Sig- uróur Pálsson brást vió ýmsu af því í Morgunblaðsgrein 21. desember sl. Hér veróur því ekki rætt aö neinu marki um einstök atriói viótalsins eóa brugóist beint vió ýmsum staðhæfingum þess heldur skal athyglinni fýrst og fremst beint aö stöóu kristninnar í fjöl- hyggjusamfélaginu. I því sam- bandi vakna ýmsar spurningar: Hvað er fjölhyggja? Einkenn- ist íslenskt samfélag af fjöl- hyggju? Hver er staóa kirkju og kristni í fjöl- hyggjusamfélaginu? Hver er staða og hlut- verk kristindóms- og trúarbragóafræðslu? Skiptir máli aó varö- veita kristinn menningar- og siögæóisarf? Einhverjum kann aó finnast fast aó orói kveóió þegar því er haldió fram aó einsleitni Islendinga sé goösögn. Þaó veltur þó á því hvaó átt er vió meó einsleitni. Ef átt er vió aó hér á landi hafi fjölbreytni ( trú og lífs- vióhorfum þegnanna farió vaxandi má a.m.k. taka undir aó dregió hafi úr eins- leitni og margbreytileiki aukist. Hingaó til lands hefur flust fólk meó annars konar menningu og trúarbrögó en þau sem hér hafa verið ráóandi og þeir sem búió hafa í landinu horfa einnig til fleiri átta í þessu efni. Eftir sem áður er íslenskt samfélag mun einsleitara en ýmis samfélög ná- grannaþjóða bæói eflitið er til þess hvernig Islendingar eru skráöir í trúfélög og einnig ef horft er á hvaö hefur mótað lífsvióhorf og menningu í landinu öóru fremur fram til dagsins í dag. Því er hæpió aó tala um goð- sögn þegar rætt er um einsleitni íslendinga. Hitt er þó Ijóst aó íslenskt samfélag þróast jafnt og þétt í átt til fjölmenningar og fjöl- hyggju. Þaó gefur mönnum þó tæpast til- efni til aó fjargviórast yfir kennslu um efni Gamla testamentisins í grunnskólum lands- ins, eins og Gunnar Hersveinn gerir, einkum þegar haft er ( huga aó þaó efni tengist fleiri en einum trúarbrögóum, þ.e. bæói gyðingdómi, kristni og islam, auk gildis þess efnis fyrir menningar- legt læsi 4

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.