Bjarmi - 01.03.2000, Side 26
Hið andlega heyrnarleysi eða heyrnarsljóleiki á
sök á því ef tal okkar ber þess ekki vottinn að
við höfum hlustað á Drottin Jesú, játast því
sem hann samþykkir og hafnað því sem honum
er ekki að skapi.
\ Um hin daufa sagói í textanum að
Ls Jhann hafi átt erfitt með að tala.
Hann var málhaltur, eða eins og við mund-
um segja, „mjög blæstur í máli“. Hann
heyrói ekki sitt eigió tal og því varó það
brenglað. Þannig er þessu einnig varió þeg-
ar andlegt heyrnarleysi er annars vegar.
Hió andlega heyrnarleysi eóa heyrnarsljó-
leiki á sök á því ef tal okkar ber þess ekki
vottinn aó vió höfum hlustað á Drottin
Jesú, játast því sem hann samþykkir og
hafnaó því sem honum er ekki aó skapi.
Heyri menn ekki þaó sem þeir sjálfir segja,
séu heyrnarsljóir eóa heyrnarlausir á eigió
tal, er hætt vió að þeim sé fyrirmunaó aó
hafa stjórn á því sem tungan talar.
)Slíkt ástand í innra lífi þess sem játar
trú á Jesú er andlegt helsi, þrælkun
undir framandi oki, sem Jesús þarf aó fá
aó komast aó og lækna. Hann þarf aó fá
aó taka á meininu. Því meó tali okkar
sköpum vió áhrifasvæði í kringum okkur,
áhrifasvæói sem getur oróió umhverfi okk-
ar aó andlegu fjörtjóni. Lausnin felst í því
aó við segjum gagnrýnislausri hlustun stríó
á hendur meó því aó láta Jesú hafa úrslita-
valdió, opna meira fyrir honum og loka á
þaó sem honum geójast ekki að í því sem
glymur á hlustum okkar. Þaó fer ekkert á
milli mála aó sálaróvininum er mikió í mun
aó eiga sér samverkamenn sem víðast og
takist honum aó slá svo ryki í augu Guós
barna aójesú leyfist ekki aó hafa taumhald
á tungu þeirra er illa komió fyrir þeim en
vel fýrir honum, sálaróvininum, sem hefur
þaó eitt aó markmiói aó eyða ríki Guós.
Spurningin sem beint er til okkar er þessi:
„Viltu efla Guós ríki eóa eyóa því?“ Við
þörfnumst þess öll aó læra aó tala rétt vió
Guó og rétt í nærveru þeirra sálna sem vió
umgöngumst. Þegar rétt er talað hefur fólk
gagn afogjafnvel eilífa blessun. Þegar tal-
inu er stjórnaó af sálaróvininum, sem tek-
ist hefur aó svipta okkur meóvitundunni
um skaósemi tungunnar þegar verst lætur,
gönum vió ekki á Guós vegum.
I\ Vió lærum aó tala rétt ef vió tölum
VJ /fyrst viójesú. Hann getur unnió þaó
kraftaverk í lífi okkar aó okkur lærist að
nota tunguna rétt. Og þaó er sannkallað
kraftaverk, lausn úr ánauó, þegar slíkt und-
ur gerist. Lausn úr ánauó tóms tals eða ills
umtals. Þaó eitt aó hann sitji í raun í há-
sæti hjartans getur komió því til vegar.
3Hinn daufi stóó á upphafsreit nýs lífs
• eftir kraftaverkið. Laus úr ánauó!
Hið nýja líf hans var bundið honum sem
hafói frelsaó hann úr ánauó. Jesús vildi
koma meiru til vegar í li'fi hans en að gefa
honum rétta hlustun og réttan talanda.
Þaó var honum mikils virói aó heyrn hans
og tal hafði komist í lag. Tveir miklvægir
þættir í lífi hans voru komnir í lag. En
framundan var lífió, það sem eftir lifði lífs-
ins - ef svo mætti segja - og Jesús vildi
kenna honum aó lifa rétt.
| \ Jesús frelsar til nýs lífs og þaó nær
U J ekki bara til eyrna og tungu. Þaó nær
til lifsins alls, líkama, anda og sálar. Um
alla framtíð! Lífió á enda og út yfir gröf og
dauóa!
Okkur hefur oróið tíórætt'um „lagfær-
ingu eyrna og tungu“. Þaó er eflaust margt
sem þarfnast lagfæringar í líferni okkar
kristinna manna. En engar lagfæringar,
hversu margar sem þær veróa og hversu
umfangsmiklar sem þær verða, geta áunn-
ió hjálpræói Guós. Án helgunar fær enginn
Drottin litió, segir í Hebr.12,14. Þar segir:
„Stundió friö við alla menn og helgun því
að án hennar fær enginn Drottin litió". Og
í 15. versinu segir áfram: „Hafió gát á að
enginn missi af náó Guðs.“ Og síóan eru
taldar upp syndir sem varast ber. Þaó þarf
enginn að velkjast í vafa um aó Guó vill aó
viö lifum í samræmi vió vilja hans. Þaó er
rökrétt afleióing sannrar trúar aó hún beri
ávexti Guói til dýrðar. Hinu megum við
samt ekki gleyma aó þaó frelsast enginn
fyrir verk sín. Góó verk eru ávextir trúarinn-
ar. Trú án góóra verka er ekki sönn trú. Vió
frelsumst hins vegar ekki á öórum grund-
velli en þeim aó Jesús dó fyrir syndir okkar
og var reistur frá dauóum okkur til réttlæt-
ingar.
Réttlætisskrúðinn sem hinir endurleystu
Drottins skrýóast frammi fýrir hástóli Guðs
á himnum er ekki veróskuldaóur meó góó-
verkum. Hann er ekki áunninn heldur til-
reiknaóur. Vió réttlætumst fýrir líf Krists. I
Róm 3,24 segir: „Þeir réttlætast án verð-
skuldunar af náó hans fýrir endurlausnina
sem er í Kristi Jesú.“ Grundvöllur sáluhjálp-
arinnar er þaö sem við erum í Kristi Jesú
fýrir trú á hann. Séum vió í honum getur
ekkert ásakaó okkur, því þá stöndum vió
frammi fýrir Guói án sektar og skrýdd þeim
réttlætisskrúóa sem hæfir á himnum. Hinu
megum vió samt ekki gleyma aó okkur er
ætlaó að bjóóa okkur sjálf fram aó lifandi,
Guói þóknanlegri fórn. Þaó er sönn og rétt
guósdýrkun af okkar hendi. Um þaó er
Guós oró allt á einu máli. Vió skulum lesa
Róm 12,1-2. Tökum þessi oró til okkar og
lifum honum til dýróar, einnig að því er
varóar hlustun okkar og tal allt. Jesús veró-
skuldar tilbeióslu okkar alla á öllum svió-
um mannlegs lífs. Gleójum hann meó því
aó helgast honum sem helgaói sjálfan sig
okkur til hjálpræóis. Á hann þaó skilió að
við gleójum hann? Og við svörum: Já, þaó
á hann svo sannarlega skilió!
Guð gefi okkur náð til aó lifa í samræmi
viö þaó frelsi sem er okkur gefið fýrir trú á
Jesú, frelsi til aö hlusta á hann og frelsi til
aó tala vió hann.
Drottinn blessi okkur öll til þess!