Bjarmi - 01.11.2002, Side 3
Ríki og kirkja
Enn einu sinni hefur umræóan um aóskilnað ríkis og kirkju komist á dag-
skrá. Tilefnió er líklega annars vegar það að þjóóarpúls Gallups sýndi nú
í október sem oftar aó meiri hluti þjóóarinnar álítur sig hlynntan aðskilnaði
ríkis og kirkju og hins vegar aó biskup Islands, sr. Karl Sigur-
björnsson, sá ástæöu til að taka málió til umræóu í ávarpi
sínu vió upphaf Kirkjuþings 2002. Biskup bennti þar á að
þegar hefði verið gegnið svo langt í aðskilanði ríkis og
kirkju hér á landi að líkja mætti vió skilnaó að borói
og sæng. Þá hafa nokkrir þingmenn borið fram frum-
varp á Alþingi um aðskilnaó ríkis og kirkju.
Gallup hefur spurt nánast árlega undan farin ár hvort fólk sé hlynnt
eða andvígt aðskilnaði ríkis og kirkju og hafa á bilinu 55-68% verið
hlynnt aðskilnaói. í sjálfu sér er á feróinni skýr spurning en hún er hins
vegar sett fram án allra forsendna og frekari spurninga um hvað að-
skilnaður ríkis og kirkju feli í sér. Þaó er til dæmis ólíklegt að þeir sem
svara spurningunni geri sér grein fýrir hve langt aðskilnaðurinn er í
raun kominn. Þá er líka hæpió að fólk hafi almennt leitt hugann að því
hvers konar fýrirkomulag það vill aó taki við varðandi hlutverk og
stöðu þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga í landinu. Þá má heldur
ekki gleyma því aó kirkja og ríki hafa þegar gert samning um arógreióslur af
kirkjujörðum sem ríkió tók yfir og renna þær greiðslur til greióslu prestslauna
og í sjóði kirkjunnar. Ef málió snýst um að ríkió hætti að greiða laun presta
þarf aó taka þann samning til endurskoðunar.
Biskup bendir á í ávarpi sínu aó þjóðkirkjan hafi umfram önnur trúfélög
borió „miklar almannaskyldur umfram önnur trúfélög í landinu, og skyldur
vegna stærðar sinnar, sögu og hefóar." Ljóst er að ef fjármunir kirkjunnar
dragast verulega saman mun þjónusta kirkjunnar við fólkió í landinu einnig
dragast saman. Hér er því aó mörgu aó hyggja.
Það er jákvætt að umræðan um samband ríkis og kirkju og um leið sam-
fýlgd þjóðar og kirkju skuli vera á dagskrá. í þeirri umræðu skiptir máli að
huga að öllum hliðum máls og ræða kosti og galla núverandi skipulags og
setja fram hugmyndir um annars konar fýrirkomulag sem kann aó koma til
álita. Spurningin ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aðskilnaði ríkis og kirkju er í
raun of flókin til að unnt sé aö svara henni í síma um leið og ýmsum öórum
spurningum er svarað.
Staða þjóðkirkjunnar í nútímasamfélagi á íslandi er að mörgu leyti sterk og
safnaóarstarf er víða mjög blómlegt. Fjöldi fólks ber mikið traust til kirkjunn-
ar og væntir þjónustu hennar í margvíslegum aðstæðum lífsins. Á hinn bóg-
inn er samband ríkis og kirkju ekki endilega sjálfgefió og því full ástæða til aó
ræða kosti þess og galla. Því er ástæða til að hvetja til málefnalegrar umræóu
um málió þar sem allar hliðar þess eru teknar til skoóunar. Vonandi getur slík
umræóa skapaó raunverulegar forsendur fýrir fólk til að svara spurningu á
borð við þá sem þjóðarpúls Gallups spyr reglulega.
*o
’>
*o
rd
2
oí
</>
4Matrix er ekki bara bang, bang! Guðmund-
ur Karl Brynjarsson ræóir vió sr. Gunnar Sig-
urjónsson um kvikmyndina The Matrix, en Gunnar
hefur notað hana í kirkjustarfinu í Digranessókn
og hefur nú hafió meistaranám í guðfræði þar
sem kvikmyndin er rannsókarefnið.
8Trúboðið verói stór þáttur. Halldór N. Lár-
usson hefur komió víða við og meóal annars
stofnaó söfnuð á Islandi og verió safnaóarleiðtogi
í Bandaríkjunum. RagnarSchram tók Halldórtali
og forvitnaöist um störf hans og framtíóaráætlanir.
•1 Oóruvísi messur. Henning E. Magnússon
I heldur áfram að gera úttekt á öðruvísi
messum. Aó þessu sinni ræðir hann vió sr. Jakob
Hjálmarsson, dómkirkjuprest í Reykjavík, um svo-
nefndar æðruleysismessur.
't C Á mióri leió. Sigurður Pálssson íhugar veg-
I \D feró mannsins og þrá eftir Guði, návist og
samfýlgd Guós á veginum sem oft viróist dulin.
MSr. Friórik og Fjallræóan. Henning E.
Magnússon grúskaói í sumar í handrita-
safni sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM
og KFUK á íslandi. Hér skrifar hann um nokkrar
ræður hans út frá textum í Fjallræðunni.
'~)C\ PraS 20013. Evrópumót KFUM veróur
haldið í Prag í ágúst á næsta ári. Jóhanna
Sesselja Erludóttir segir hér frá mótinu og undir-
búningi þess.
Q Q Náðargjöf áminningarinnar. Guólaugur
Z-Z- Gunnarsson fjallarenn um náðargjafirnar
og nú er komió að náðargjöf áminningarinnar.
<-)A Nútímaævintýrió Willow Creek. Kjartan
£- \ Jónsson skrifar um Willow Creek kirkjuna
skammt fýrir utan Chicago í Bandaríkjunum.
Kirkjan var stofnuð árió 1975 og hefur vöxtur
hennar verið ævintýralegur.
QQ Creation Fest 2002. Hópur íslendinga
x_.0 skellti sér á mikla útihátíó í Bandríkjunum
sl. sumar. Þar komu fram fjölmargar kristilegar
hljómsveitir og listamenn og 100 þúsund gestir
skemmtu sér konunglega. Hrönn Svansdóttir segir
feróasöguna.
Q„Hvort sem ég geng eða ligg...“ Hugvekja
J\J eftir sr. Guðmundur Karl Ágústsson í Fella-
og Hólakirkju.
/t^WW\AftA/^J. /C^,
■ Tímarit um kristna trú
^ 96. árg. 3. tbl. nóvember 2002
Útgefendur: Landssamband KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristnlboösfélaga.
Ritstjóri: Gunnar J. Gunnarsson. Ritnefnd: Henning Emil Magnússon, Kjartan Jónsson
og Ragnar Schram. Afgreiösla: Aöalskrifstofan, Holtavegi 28, pósthólf 4060,
124 Reykjavík, sími 588 8899, fax 588 8840, veíslóðir www.kfum.is og sik.is.
Árgjald: 3.200 kr. innanlands, 3.700 kr. til útlanda. Gjalddagi 1. apríl.
Verð í lausasölu 800 kr. Ljósmyndir: Kristján Einar Einarsson, Gunnar J. Gunnarsson o.fl.
Umbrot: Tómas Torfason. Prentun: Prentmet.
Guðlcnigur Hrönn Ragnar Schram Henning E.
Gunnarsson Svansdóttir Magnússon
Guðmundur Kjartan
Karl Jónsson
Brynjarsson