Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.11.2002, Page 6

Bjarmi - 01.11.2002, Page 6
dauða hans og upprisu. Síóan kynnti ég fyr- ir þeim nokkur stef í kvikmyndinni Matrix og sýndi þeim aó því loknu píslargöngu, dauða og upprisu aóalpersónu þeirrar kvik- myndar, Neo, sem og uppstigningarsenuna sem er glettilega lík þeirri sem kvikmyndin um Jesú birtir.“ Fermingarfræósla bönnuð börnum En fannst foreldrum fermingarbarnanna ekki hcepið afpe'r að kynna börnunum mynd sem er bönnuð innan 16 ára? „Nei, viðbrögðin voru afar jákvæð. Ég fékk leyfi foreldranna til sýningar og þá kom á daginn aó börnin voru langflest búin að sjá myndina. Auk þess sýndi ég ferming- arbörnunum ekki þær senur myndarinnar sem ollu því aó hún var bönnuó innan 16 ára. Þegar þau komu heim og fóru aó segja foreldrunum frá fyrirlestrinum fékk ég mjög sterk vióbrögó frá þeim og vegna fjölda áskorana hélt ég sérstakan fyrirlestur um Matrix fyrir foreldrana líka. í þeim fyrirlestri kafaði ég talsvert dýpra en áóur og hef flutt þaó efni á ýmsum stöóum nú þegar, meóal annars á Sæludögum í Vatnaskógi um síó- ustu Verslunarmannahelgi." Gunnar glottir og bætir vió: „Ég heimsótti líka hóp Mat- rix-nörda, háskólaborgara sem eru hreinlega „húkkt“ á kvikmyndinni. Auk þess hef ég hef verió pantaóur meó fyrirlesturinn nokkuó víóa. Til dæmis fer ég meó hann á Hvammstanga í lok nóvember og mun á komandi vetri tala vió fermingarbörn og foreldra þeirra í ýmsum söfnuóum á höfuó- borgarsvæóinu." Sýndirðu ekki Matrix líka á fóstudaginn langa? ,Jú, þá bauó ég almenningi aó sjá valin brot úr myndinni og hlýóa á fýrirlesturinn í Digraneskirkju. Sá flutningur auk fýrir- spurna tók fjóra tíma.“ Fannst engum neitt að þvíað vera með slíkt efni á sjálfan fóstudaginn langa? „Nei, ég hef alla vega ekki heyrt neinar gagnrýnisraddir um þaó.“ Skráargötin eru í Biblíunni En um hvað fjallar Matrix? „Miklu máli skiptir aó koma auga á nokkra lykla sem er aó finna í myndinni og tengla. Matrix lýsir heimi þar sem tölvurnar hafa tekió völdin og skapað mannkyninu falskan heim. Þannig eru tölvurnar ímynd hins illa í myndinni. Hópur manna, sem hefur náó aó aftengjast blekkingarheimi tölvanna, berst gegn þeim og leitar hins eina og útvalda sem mun frelsa mannkynið undan okinu og blekkingunni. Þetta stef er einn lykillinn, því það minn- ir um margt á stöðu ísraelsþjóóarinnar fýr- ir fæóingu Krists og fýrirheitió um Messías í Gamla testamentinu. Þessi hópur kemst aö því að hinn útvaldi er tölvuhakkari aó nafni Thomas (eins og postulinn sem efað- ist) Anderson (Mannssonur). 6

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.