Heima er bezt - 01.05.1952, Síða 30

Heima er bezt - 01.05.1952, Síða 30
158 Heima er bezt Nr. 5 T eppagarn—Pr jónagarn 30—40 litir úr fyrsta flokks garni úr hinum nýju og full- komnu vélum, sem settar voru upp í verksmiðjunni í fyrra. Verðið aðeins 12 og 9 kr. 100 gr. hespan. GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 8. \ Þvottastöðin SNORRALAUG er alger nýjung hér á landi. í stað þess að hafa eina, stóra samstæðu þvottavéla, þar sem starfsfólk vinnur að þvotti, eru í Snorralaug 18 „Laundromat“ þvotta- vélar, og fá viðskiptavinir þær leigðar í stöðinni og þvo sjálfir. „Laundromat“ þvottavélarnar eru alger- lega sjálfvirkar, og geta húsmæður farið frá þeim í nærfellt hálftíma, meðan þær þvo, og þá gert inn- kaup í nágrenninu eða gegnt öðrum erindum. Fyrstu „Laundromat" al- menningsþvottahúsin voru sett á stofn í styrjaldarlok, og hafa þau farið sigurför um flest lönd heims. Þau eru bæði þægileg og skemmtileg, og er stórum ódýrara að þvo í slíkum þvottahúsum en hinum eldri. — Auk „Laundromat“ þvottavélanna átján, sem SNORRALAUG hefur á að skipa, hefur hún tvær stór- virkar þvottavindur og eina stórvirka þurrkunarvél. — Með þessum vélakosti geta 36 húsmæður þvegið allt að 4 kg. af þvotti hver í „Laun- dromat“-vélunum á einni klukkustund. Komið og sJcoðið þessa merku nýjung. Þvottastöðin SNORRALAUG SNORRABRAUT 56.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.