Heima er bezt - 01.04.1953, Page 32
Eg þaií taplega að geta þess, að vio Línus
vorum nijög glaðii og þakklátir fyrir boð
gamla mannsins. Innan skamms byrjum við
að stinga upp garð.
l il þess að vcrða síður á vegi ofsóknar-
manna okkar höfum við aðsetur okkar í
lítilli sjóbúð, sem gamli maðurinn hefur
látið gcra á bryggju nokkurri.
Daginn eftir er góða veðrinu lokið. Lað
dimniir í lofti og ógurlegt óveður skellur
á, sem stendur í tvö dægur.
\ ið verður að gera allt, sem í okkar valdi
stendur, til að draga úr því tjóni, sem ó-
vcðrið hefur valdið. A meðan loka ég Mikka
inni í sjóbúðinni.
Við Línus vinnum baki brotnu til að
koma í Veg fyrir, að vatn renni inn í kjall-
ara hússins. \ ið verðum að grafa rakileg-
an frárennslisskurð.
En flóðið vex látlaust, og trjárek verð-
ur mikið, bryggjur sópast á brott og litla
sjóbúðin okkar er í mikilli hættti.
Þegar ég nálgast bústað okkar, sé ég, að
brvggjan hefur hrifizt á burt með trjárek-
inu, og ég hcvri Mikka reka upp hræðslu-
ýlfur.
Mikka verð ég að bjarga. Eg veð út í
vatnið og hyggst koma honum til hjálpar
og ná til kofans, áður en straumurinn lief-
ur lnifsað hann með sér.
En mér tckst ekki að tiá til dyranna og
opna þær. Brak og brestir heyrast, og kof-
inn rennur fram í fljótið. Eg næ taki á
þaklistanum.