Heima er bezt - 01.11.1958, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.11.1958, Blaðsíða 3
N R. 1 1 NOVEMBER 1958 8. ARGANGUR (grdxs&tt ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Halldór Halldórsson prófessor Gísli Jónsson BLS. 366 Ferð til Þingvalla fyrir 50 ármn Rósa Einarsdóttir 368 Ljóð Daníel Arnfinnsson 371 Þrekraun Bensa (niðurlag) Erlingur Sveinsson 372 Úr myrkviðum Afríku Dr. Bernhard Grzimek 375 Hjörleifshöfði Magnús V. Finnbogason 379 Hvað ungur nemur 383 Undir Látrabjargi (niðurlag) Þórður Jónsson 383 íþróttir Sigurður Sigurðsson 387 Sýslumannssonurinn (7. hluti, framh.) Ingibjörg Sigurðardóttir 389 Stýfðar fjaðrir (11. hluti, framhald) Guðrún frá Lundi 392 Þjóðareining bls. 364 — Úr ýmsum áttum bls. 382 — Villi bls. 391 Bókahillan bls. 397 — Barnagetraunir bls. 398—399 — Verðlaunagetraun bls. 400 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 401 Forsiðumynd: Dr. Halldór Halldórsson prófessor (ljósm. Asis, Reykjavík). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð f lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri síðast en ekki sízt þeir, sem á varðskipunum eru, standa í fremstu víglínu í þessari baráttu. Það er skylda vor borgaranna, sem að baki erum, að veita þessum aðilum allan þann stuðning, er vér megum, hvar í flokki sem vér stöndum. Og mestan styrk veitum vér þeim með því, að koma fram með einhug, og að niður sé lagður allur rígur og flokkadráttur um aukaatriði. Slíkt gerir aldrei gagn en veikir vígstöðuna. Það er sagt, að vér fs- lendingar berum sjaldan gæfu til að vera á einu máli. Látum það einu sinni sannast, að vér getum lagt deilurn- ar til hliðar, og þegar líf og heill þjóðarinnar krefur, komið fram sem einhuga og sterk þjóð. St. Std. Heima er bezt 365

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.