Heima er bezt - 01.05.1964, Side 3

Heima er bezt - 01.05.1964, Side 3
7 NÚMER 5 MAÍ 1964 14. ÁRGANGUR dtrlbmí ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit Bjarni Jónasson í Blöndudalshólum Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Djúpavogi Bréf frá Birni Jónssyni (niðurlag) Ásbyrgis minnst Húsmæðraþáttur Hvað ungur nemur — Frá byggðum Breiðafjarðar Dægurlagaþátturinn Feðgarnir á Fremra-Núpi (1. hluti) Brotsjóir (endir) Bókahillan Bls. Magnús Bjarnason 172 Jónas A. Helgason 175 Hinrik í Merkinesi 176 Kristmundur Bjarnason 177 Guðmundur B. Árnason 180 Hulda Á. Stefánsdóttir 184 187 Stefán Jónsson 18 7 Stefán Jónsson 191 Ingibjörg Sigurðardóttir 196 Kristján Jóhannsson 193 Steindór Stf.indórsson 203 Nýir skólar bls. 170. — Bréfaskipti bls. 183, 186. — Leiðrétting bls. 186. — Úrslit í verð- launagetrunum bls. 202. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 204. Forsíðumynd: Bjarni Jónasson i Blöndudalshólum. (Ljósm. Bjarni Sigurðsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri Og af því leiðir að tilhneiging skapast til að láta ginn- ast af falsspámönnum flokkseinræðis. Og þegar svo er komið, er lýðræði og frjálsri hugsun hætt. Meira og meira af þjóðaruppeldinu fer fram í skól- unum. Því er oss lífsnauðsyn, að leita allra þeirra ráða, sem styrkja þá til að vinna það starf. Trúlegt er að lýð- skólaformið hentaði vel til þess að skapa ný viðhorf í þeim efnum. Þeir skólar hafa þegar sýnt það meðal þeirra þjóða, sem oss eru skyldastar, að þeir vinna ó- metanlegt gagn, í þá átt að skapa nýta þjóðfélagsþegna og þroskaða menn. Þess vegna er rétt fyrir oss að gera tilraunina, og hver veit, nema frá þeim gæti skapast nýr andi og stefna innan hins almenna skólaforms. St. Std. Heima er bezt 171

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.