Heima er bezt - 01.05.1964, Side 34

Heima er bezt - 01.05.1964, Side 34
r Urslit í getraun- inni um ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélina verðlauna- getraun „Heima er 13 til 16 ára Þá er lokið verðlaunagetrauninni Þekkið þið fuglana, og vonum við að þið hafið haft gaman af að spreyta ykkur á þrautunum. Fjölmargar réttar ráðningar bár- ust, og voru nöfn sigurvegaranna dregin út úr allri hrúgunni. Hin glæsilegu verðlaun, sem öll eru fram- leidd hjá BELGJAGERÐINNI í Reykjavík, hlutu þessi: Úrslit í unglinga á aldrinum Eins og vænta mátti var geysimikil þátttaka í þessari skemmtilegu getraun, og bárust alls 700 ráðningar, all- flestar réttar. Nú hefur nafn sigurvegarans verið dreg- ið út, og sá sem var svo stálheppinn að hljóta hin glæsi- legu verðlaun er 1. verðlaun: Þriggja manna tjald. Rauðgult á lit, úr vænu efni með sterkum og góðum áföst- um botni, hlaut KRISTJÁN F. BERGSTEINSSON, Bakka, Reyðarfirði. HELGI ÞORSTEINSSON, Geiteyjarströnd, Mývatnssveit. Við óskum Helga til hamingju með hin glæsilegu verðlaun og vonum að þau eigi eftir að létta húsmóður- inni á Geiteyjarströnd störfin í náinni framtíð. Réttu ráðningarnar á þrautunum voru þessar: 1. þraut: 12 rjúpur til samans. 2. þraut: Blanda saman gulum og bláum lit. 3. þraut: Davíð Stefánsson. Eins og getið hefur verið um í blaðinu fær sigurveg- arinn, auk aðalverðlaunanna, 70 pakka af PERLU þvottadufti í aukaverðlaun. 2. verðlaun: Svefnpoki. Bezta tegund. Hlýr og notaleg- ur, jafnvel þegar kaldast er í veðri, hlaut BENEDIKT GUÐMUNDSSON, Hlíðarveg 15, Bolungavík, N.-ís. 3. verðlaun: Bakpoki. Stór og rúmgóður, úr sterku efni, hlaut HUGRÚN HJARTARDÓTTIR, Vífilsdal, Hörðudal, Dalasýslu. Rétt ráðning á þrautunum er sem hér segir: 1) Spói. 2) Maríuerla. 3) Hrossagaukur. 4) Hrafn. 5) Svanur. 6) Rjúpa (einstalta ykkar voru svo glöggskyggn að sjá, að skuggamyndin var í raun réttri af frænku rjúpunnar, akurhænunni, og voru bæði svörin tekin jafngild). 202 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.