Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 14

Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 14
JOHANNA Þ. GUNNARSDOTTIR: KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN Stykkishólmi EÍins og venja hefur verið mörg undanfarin ár, efndi Kvenfélagið Hringurinn í Stykkishótmi . til hópferðar fyrir félaga og gesti á síðastliðnu sumri. Lagt var af stað laugardaginn 4. júlí kl. 9 árdegis í dimmviðri og rigningarsúld, en það þótti góðs viti og myndi þess bjartara yfir Norðurlandi, en þangað var förinni heitið. Þetta reyndist rétt, og í Norðurárdaln- um mátti segja að ekið væri út úr rigningunni og inn í sólskinið og bar engan skugga á förina upp frá því. Gisting var ákveðin á Akureyri og haldið þangað með stuttum viðdvölum, meðal annars í Vatnsdalshólum,

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.