Heima er bezt - 01.01.1965, Blaðsíða 44
Rykið safnast í pappírspoka, sem
þér hendið þegar hann er orðinn
hxllur. Það má líka nota Nilfisk
án pappírspoka, ef vill.
Slöngunni er stungið í ryksugu-
opið — og þar er hún föst. Þegar
lokið er við að ryksuga er slang-
an losuð með einu handtaki.
Þrefalda munnstykkið er til að
ryksuga gólf, gólfteppi og til að
fjarlægja spotta.
Það er auðvelt að fjarlægja sjálf-
stýrða undirvagninn á gúmmí-
hjólunum ef á þarf að halda.
NILFISK
RYKSUGA
HEFUR MARGA KOSTI
ekki bara sem ryksuga, heldur
alhliða hjálpartæki. Með sér-
stöku munnstykki getur hún
þurrkað hár og léttan þvott með
heitu lofti, hún getur sprautu-
málað og sitthvað fleira.
NILFISK hefir alla þá kosti,
sem gerir hana að framtíðar-
ryksugunni. Frá loki til botns
er hún full af allskonar tækni-
legum nýjungum — og svo er
hún mjög nýtízkuleg í útliti.
NILFISK getur tekið við miklu
magni af ryki. Þér getið stillt
sogkraftinn að eigin geðþótta:
Eðlileg stilling fyrir glugga-
tjöld og minni mottur o. s.
frv. og mjög sterkt sog fyrir
stór og þykk gólfteppi og
bólstruð húsgögn. Pappírs-
pokatæmingin gerir það mögu-
legt að fjarlægja rykið án þess
að sjá það eða snerta —
NILFISK setur hreinlætið í önd-
vegi.
Það fylgja 10 munnstykki með
NILFISK ryksugunni.
Stigbreytirinn temprar sogkraftinn
frá eðlilegu sogi upp í mesta sog,
svo þér getið alltaf ráðið styrk-
leikanum.
Hentug-
ur töskuskápur
fyrir
mimnstykki
Þér fáið
mest
með
NILFISK
Og nú hafið þér meira að segja möguleika tii að eignast
NILFISK ryksugu alveg ókeypis, bara með því að taka þátt
í getrauninni í jólablaði „Heima er bezt" og senda ráðn-
ingu til blaðsins fyrir 1. marz 1965. Það er aldrei að vita
hver hreppir verðlaunin í jólagetrauninni. Berist margar
réttar ráðningar, verður nafn sigurvegarans dregið út.