Heima er bezt - 01.04.1965, Qupperneq 3
NUMER 4
APRÍL 1965
15. ARGANGUR
Wr'lbWtt
ÞJ ÓÐLEGT HEIMILISRir
Efnisyfirlit
Oddur Ólafsson, yfirlæknir, Reykjalundi Steindór Steindórsson Bls. 120
Reykjalundur Steindór Steindórsson 123
Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 131
Steinunn B. Júlíusdóttir Júlíus Ó. Þórðarson 134
Á öræfaslóðum (niðurlag) Steindór Steindórsson 136
Upphaf vega- og brúargerðar í Austur-Skafta- Stefán Jónsson, Hlíð 142
fellssýslu
Hvað ungur nemur — 144
Frá Breiðafjarðarbyggðum Stefán Jónsson 144
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 148
Hanna María (5. hluti) Magnea frá Kleifum 150
Bókahillan Steindór Steindórsson 157
SiÍliiÍ Við starfsafmæli bls. 118. — Bréfaskipti bls. 130. — Úrslit í jóla-verðlaunagetraun bls. 141. Íiliiiili?
|;|j:i:i|jij:; Leiðréttingar bls. 143. — Úrslit í barnagetraun bls. 155. — Verðlaunagetraun bls. 156. ijijijijijijijijij
íjjijijjjjijijijij; Myndasagan: Óli segir sjálfur frá. j;j;j;j;j;j;j;j;jí
;j;j;j;j;j;;;;;;;;i Forsíðumynd: Oddur Ólafsson, yfirlœknir. (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.) ijijljijijSS
Kdputeikning: Kristján Kristjánsson. ;:;:;i;j;:;:;:;;;;;
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
innar. í öðru lagi, hingað hafa komið hinir lærðustu
skógfræðingar úr mörgum löndum og kynnt sér það,
sem gert hefur verið. Dómur þeirra allra er á eina lund,
að rétt hafi verið stefnt, og draumar skógræktarmanna
landsins á enga lund of djarfir. Gestsaugað er glöggt,
og þessir menn hefðu ekki talað svo, ef staðreyndirnar
hefðu ekki sýnt, hvað hér getur gerzt.
Til eru menn, sem kallað hafa skógræktina „hríslu-
ræktunina hans Hákonar“, og hrist yfir henni höfuðið.
Trúlegt þætti mér, að „hríslurækt“ þessara síðustu ára-
tuga yrði á næstu öld talin einhver merkilegasta fram-
kvæmd samtíðar vorrar, og er þó sannarlega af mörgu
að taka.
St. Std.
Heima er bezt H9