Heima er bezt - 01.04.1965, Side 44
Óteljandi möguleikar
á gluggatjaldauppsetningu
á heimili yðar með
ZETU-PLASTBRAUTUM
Já, með hinuin nýtízkulegu Zetu-plastbrautum hafið
þér óteljandi möguleika fyrir uppsetningu glugga-
tjalda á heimili yðar. Zetu-plastbrautimar er hægt að
festa upp á vegginn yfir gluggunum, innan á glugga-
karmana eða upp í loftið. Það er haegt að nota braut-
imar fyrir einföld eða tvöföld gluggatjöld, ýmist með
eða án kappa. Svo er einfakllega hægt að skipta um
kappa þegar skipt er um gluggatjöld, en það kostar
sára lítið að setja nýja litaræmu á kappann í hvert
skipti. Litaplastrenningamir em til í fjölmörgum lit-
um og gerðum, með mismunandi viðaráferð.
Gluggatjöldin eru saumuð á sérstök þar til gerð hönd
sem nylonhjólum er krækt í, og er hægt að rykkja
gluggatjöldin eftir vild, en nylonhjólin þarf ekki að
f jarlægja jregar gluggatjöldin cru þvegin.
Og nú hafa áskrifendur „Heima er bezt“ möguleika á
að vinna 12 m af Zetu-plastbrautum i verðlaunaget-
raun, sem birt verður í næsta hefti.
A 2 E ir A„
UMBOÐIÐ Á AKUREYRI
Pósthólf 46 . Sími 1255»
Aðalumhoð, Reykjavík: Pósthólf 76, símar 35634,37528