Heima er bezt - 01.06.1965, Side 3

Heima er bezt - 01.06.1965, Side 3
NUMER 6 JÚNÍ 1965 15. ARGANGUR wrímd ÞJ OÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit Þórarinn Kr. Eldjárn, hreppstjóri Gestur Vilhjálmsson Bls. 200 Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 204 Þorgrímur Þórðarson, héraðslæknir Hjalti Jónsson, Hólum 208 Plönturnar og árstíðirnar Steindór Steindórsson 212 Myrkfælni Guðmundur B. Árnason 216 Sjötug æskuvinkona Steindór Steindórsson 220 Hvað ungur nemur — 223 Þingvellir við Öxará Stefán Jónsson 223 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 228 Hanna María (7. hluti) Magnea frá Kleifum 229 Bréfaskipti 234 Að vinna, bls. 198. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá, bls. 235. — Bréf frá Eyþóri Erlends- syni, bls. 236. Forsíðumynd: Þórarinn Kr. Eldjárn. (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri vinnunnar, og hún verður að gefa honum þau laun, að hann geti ráðið lengd vinnutímans og notið hæfilegrar hvíldar og tómstunda. Allt slíkt eru félagsleg viðfangs- efni, sem fara verður með eftir leikreglum þjóðfélagsins hverju sinni. Vér verðum oft að játa, að vér höfum ekki efni á þessu eða hinu. En á engu hefir þjóð vor síður efni en að ala börn sín upp í lðjuleysi, eða andúð á vinnu. I þessum mánuði fögnum vér frelsidegi þjóðar vorrar. A þeim degi og öllum dögum ársins, skulum vér minn- ast orða fyrsta forseta vors, að lífið er að vinna, eða ef til vill mætti einnig orða það svo, að án vinnu sé ekkert líf. Vinnan er þjónusta við lífið sjálft. Ef vér hlýðum því lögmáli í uppeldi þjóðar vorrar mun henni vel farnast. St. Std. Heima er bezt 199

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.