Heima er bezt - 01.10.1965, Blaðsíða 19
Elzti sonur Þorsteins, Björn Franklin (f. 1900) með sonarsyni
sína. Hann hefur átt heima i Bandarikjunum siðan 1923.
Skrifaði föður sínum cevinlega á islenzku.
ins“ (Citizen’s Lumber Yard) í Coaldale, Alberta; enn-
fremur umsjónarmaður timburgarða (félagsins) í Suður-
Alberta í 30 ár. Tók við stöðu í skrifstofum félagsins í
Transcona N. A. árið 1959. Hann andaðist 2. apríl 1960.
Kona hans, Muriel, lifir mann sinn. Einkadóttir þeirra:
Ruth Fern, gift Ralph Langeman,
Ólafur Valdimar, ókvæntur, starfsmaður „Hire’s Root
Bcer Co“, Detroit, Afich.
Kjartan, starfsmaður Konunglega Kanadabankans
(Royal Banlc of Canada), aðstoðarumsjónarmaður úti-
búa bankans, um skeið í Havana, Kúbu, á síðari árum í
Buenos Aires, Argentínu. Kona hans: Olive. Börn þeirra:
Jon (stundar nám við Queen’s-háskólann í Ontario) og
Stefanie (stundar nám við Alma-háskólann í St. Thomas,
Ont.).
Norman Leonard, skrifstofustarfsmaður Kanadiska
Comstock-félagsins, Calgary, Alberta. Kona hans:
Sophy. Dætur þeirra: Anna Louise og Norma G'iven.
Jón (John), starfsmaður Kanadisku Kyrrahafsjárn-
brautarinnar (C.P.R.), — yfirmaður á vagnasvæði braut-
arstöðvarinnar í Winnipeg. Kona hans: Bernice. Sonur
þeirra: John Robert, prentari að iðn (jafnframt stein-
prentari).
Stanley, úrsmiður hjá T. Eaton-félaginu í Winnipeg.
Gegndi herþjónustu í seinni heimsstyrjöld sem verk-
stjóri í véladeild. Kona hans: Lillian. Dætur þeirra: Linda
Gail og Jitdy Diane.
Louis Harold (Hardy), sölumaður Harry Paul-félags-
ins, sem selur utanborðshreyfla og hringsagir. Gegndi
herþjónustu í seinni heimsstyrjöld sem flugstjóri
sprengjuflugvélar. Kona hans: Elizabeth. Börn þeirra:
Brian Douglas og Cynthia Louise.
Gwennie Marianne, gift Gordon H. Dowding, þing-
manni Burnaby-kjördæmis í British Columbia. Böm
þeirra: Synir tveir, Stephen Mark og Colin Murray, og
dóttir, Lisa Catherine.
Elfreda Winnie, gift George Oli Jorgenson, véla-
verkamanni (stýrir mokstursvélum, svo sem skurðgröf-
um o. fl.) Heimili: Port Hammond, British Columbia.
Sonur þeirra: Gowan Oli.
Barnabarnabörn Hólmfríðar og Þorsteins eru tvö,
dætur frú R. Langeman, Elizabeth Gvoen og Yvonne
Fern. (Þeim hefir fjölgað, síðan þessi eftirmáli var rit-
aður. Þýð.).
Fyrsta barnabarnið,Elizabeth
Gwen Langeman, f. i april
1961 (sjá mynd á undan).
BRÉFASKIPTI
Jóna Samsonardóttir, Hvammsvík, Kjós, óskar e£tir bréfa-
skiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára.
Guðný Eiriksdóttir, Víganesi, Arneshr., Strandas., óskar eft-
ir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 11—13 ára.
Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi.
Hrafnhildur Baldursdóttir, Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahreppi,
Skagafirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldr-
inum 10—11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Sceunn Eiriksdóttir, Víganesi, Árneshr., Strandas., óskar eft-
ir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 16—18 ára.
Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi.
Gytfi Árnason, Hallfríðarstöðum, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—17 ára. Mynd
fylgi fyrsta bréfi.
Vilmundur Jósefsson, Þingeyrum, A.-Húnavatnssýslu, óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—16 ára.
Fyrsti karlmaður 4. œttliðs,
Michael Scott-Olson.
Heima er bezt 367