Heima er bezt - 01.10.1965, Page 29

Heima er bezt - 01.10.1965, Page 29
Sólin margan sumardag, sál upp lífgar þína. Þegar vetur þrengir hag, þá mun aftur dvína. Þó að sumar létti lund, líka skulum muna. Vetrarbyljir stund og stund styrkja karlmennskuna. Þú ert sæll í sumaryl, söng og fuglakvaki. En í vondum vetrarbyl verður tveggja maki. Síðasta Ijóðið í þessum ljóðaþætti Laugvetninga heitir: ÞAR SEM VONIRNAR VAKA. Höfundurinn skrifar undir dulnefni. Þar sem vonirnar vaka, þar sem döggvast mín rós, vera þráir mín önd. Þar við sólu og sumar vill hún svífa um lönd. Þar á æskan sitt yndi, þar fær ástin sitt skjól. Þar sem brosandi blómin, breiða krónu mót sól. Þar sem draumar ei deyja, þar sem döggvast mín rós, þar sem víðfeðma vonir eiga vorhugans ljós, þar sem sólbros og sæla svífa hljótt fram í sál, þar sem töfranna tunga talar minningamál. Ef að vængjaður væri, vítt þá færi’ ég um geim. Yfir svalöldur sævar, Um hinn sólgyllta heim. En í vonanna veldi vera kysi mín önd. Þar við sólu og sumar, svífa mvndi um Iönd. Þessi Ijóðaþáttur verður ekki lengri að sinni. Stefán Jónsson. BRÉFASKIPTI Erna LúÖviksdóttir, Vogabraut 34, Akranesi, óskar eftir bréfa- skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—17 ára. Mynd fylgi. Eirikur Þorvaldsson, Víðum, Reykjadal, S.-Þingeyjarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við fólk á aldrinum 25—45 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi. Maria Margrét Brynjólfsdóttir, Gerði, Innri-Akraneshreppi, Borgarfjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14— 16 ára. GuÖrún Kristbjörg Halldórsdóttir, Klúku, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múlasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldr- inum 16—19 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Rúna fíirna Halldórsdótlir, Klúku, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múla- sýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15— 17 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Þórdis Ólafsdóttir, Gerði, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, óskar eft- ir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. GuOrún Stefánsdóttir, Tungunesi, Fnjóskadal, S.-Þingeyjarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 8—10 ára. GuOrún Gunnsteinsdóttir, Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skagafirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15—18 ára. Einar G. Jónsson, Tannstaðabakka, Hrútafirði, óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Álfhildur Ólafsdóttir, Gerði, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 8—10 ára. Æski- legt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Kristin Bjömsdóttir, Arnarholti, Stafholtstungum, Mýrasýslu, og Jóna GuÖjónsdóttir, Laugateig 46, Reykjavík, óska eftir bréfaskipt- um við pilta á aldrinum 14—17 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Droplaug EiÖsdóttir, Þúfnavöllum, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Æskilegt að mynd fylgi. HeiObjört Jáhanna Hallgrimsdóttir, Helga-magra-stræti 3, Ak- ureyri, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15- 17 ára. Jónlna GuÖrún Hallgrimsdóttir, Helga-magra-stræti 3, Akur- eyri, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 17— 20 ára. Ema LúÖviksdóttir, Vogabraut 34, Akranesi, óskar eftir bréfa- skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—17 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Sigriöur GuÖfinna SigurOardóttir, Ketilseyri, Dýrafirði, óskar efl- ir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 16—19 ára. GuÖmundur Kr. GuÖnason, Ægissíðu, Skagaströnd, A.-Húna- vatnssýslu, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 30— 40 ára. Ólafur B. FriOriksson, Bimufelli, Fellum, N.-Múlasýslu, pr. Eg- ilsstaðir, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 18—26 ára. Eltn Björg Jónsdóttir, Eyri, Fáskrúðsfirði, óskar eftir bréfaskipt- um við pilta og stúlkur á aldrinum 14—15 ára. Lisa Jónsdóttir, Eyri, Fáskrúðsfirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 18—21 árs. Heima er bezt 377

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.