Heima er bezt - 01.03.1969, Side 40

Heima er bezt - 01.03.1969, Side 40
•; • . ../ J. F. COOPERr HJARTARBANT 57. Nokkur kröftug áratog leystu gátuna. Á botni flat- bytnunnar lá Rauðskinni, sem reri hægt að landi með handleggnum. I einu vetvangi var Hjartarbani kom- inn að bátnum. — 58. „Heyrðu, þú þarna! Láttu bát- inn í friði og forðaðu þér áður en ég stytti þér aldur!“ — Rauðskinninn rak upp hræðsluóp og steypti sér út- byrðis. — 59. Rauðskinninn kom fljótlega úr kafinu og synti rösklega að landi, en Hjartarbani tók flat- bytnuna í tog og reri í átt að „Bjórahöllinni". — 60. Systurnar tvær urðu harmi lostnar, þegar þær heyrðu um örlög föður þeirra og Harrys. Hjartarbani sagði þeim alla söguna, en hughreysti þær jafnframt með því, að þegar hann hitti vin sinn, Delawarehöfðingj- ann Sjingaguk, myndu þeir fljótlega bjarga Tom og Harry.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.