Heima er bezt - 01.11.1970, Blaðsíða 27

Heima er bezt - 01.11.1970, Blaðsíða 27
Ný getraun fyrir áskrifendur „Heima er bezt’ 1. verálaun: 1 Pliilips COMPACT stereo samstæáa aá verámæti kr. 15.396.00 í þessu hefti byrjar ný verðlaunagetraun fyrir áskrif- endur „Heima er bezt“, og að þessu sinni eru fyrstu verðlaun fullkomin samstæða stereo-hljómburðartækja, en þau eru: plötuspilari, tónmagnari og 2 hátalarar, en þetta er hin víðfræga PHILIPS COMPACT STEREO samstæða, sem sýnd er á baksíðu þessa heftis. Philips eru sérfræðingar í öllu, sem viðkemur HiFi- stereo, og nú hafa þeir fullkomnað hina svonefndu „Philips Compact Stereo samstæðu“, sem veitir jafnvel hinum vandlátustu tónlistarunnendum fullkomna ánægju við að hlusta á hvers konar tónlist. Samt er þessi sam- stæða ótrúlega fyrirferðarlítil. Philips Compact Stereo samstæðan er fagurlega hönn- uð og nýtízkuleg í útliti, en vegna þess hve hún er fyrir- ferðarlítil, kemst hún hæglega fyrir á hvaða heimili sem er, og mun vekja eftirtekt og hrifningu allra, sem koma í heimsókn. Sem aukaverðlaun verða 3 LP stereo-hljómplötur. Verðlaunagetraunin verður að þessu sinni í 3 heftum, og þrautin, sem leysa á til þess að vinna til verðlaunanna, er á þessa leið: í hverju hefti verður birt mynd af manni, sem er að leika á hljóðfæri, og þá er spurningin: Hvaða hljóðfæri er það hverju sinni. Ráðningarnar skrifið þið hjá ykkur, og sendið síðan allar þrjár ráðningarnar í einu til HEB, þegar heildar getrauninni er lokið í febrúar 1971. 1. þraut: Hljóðfærið er Heima er bezt 411

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.