Heima er bezt - 01.12.1972, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.12.1972, Blaðsíða 3
r i NUMER 12 DESEMBER 1972 22. ARGANGUR (sr/hssí ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT •.•.•■•.W.WAV.V.V EfnisyÉírlit Minjasafnskirkjan á Akureyri Vígsluljóð Jól útlagans Enn eitt skagfirzka skáldið Þegar ég hitti drauginn Tvö Ijóð Kveð ég mér til hugarhægðar Unga fólkið — Örlagarikt ferðalag Dægurlagaþátturinn Bókin (framhaldssaga) — 5. hluti Bókahillan Gulleyjan (myndasaga) í jólamánuði bls. 402. — Leiðrétting bls. 414, Bls. Sr. Pétur Sigurgeirsson 404 Kristján frá Djúpalæk 405 Gísli Halldórsson 406 Snæbjörn Jónsson 410 Steindór Guðmundsson 415 Bjarkey Gunnlaugsdóttir 417 JÓRUNN Ólafsdóttir 418 Eiríkur Eiríksson 419 Eiríkur Eiríksson 422 Guðný Sigurðardóttir 426 Steindór Steindórsson 43 3 R. L. Stevenson 436 — Ráðning á verðlaunakrossgátu bls. 434. Forsiðumynd: Minjasafnskirkjan á Akureyri (Ljósm.: Bjarni Sigurðsson). S*:S::S3 m mm • •.•J.«.M.*.*J.W. HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur úr mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $7.00 Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverlt Odds Bjömssonar h.f., Akureyri hugsum ekki nærri eins oft um það, þótt eitthvað hafi gengið úrskeiðis hjá náunganum. Nærri verri en þetta er tortryggnin, sem oftast á rætur að rekja til óheil- inda í fari vor sjálfra, en þetta tvennt: sérhagsmuna- keppnin og tortryggnin, er líka oft dýpsta rótin að styrj- öldum og stríði. Þótt oss greini á um margt, verður ekki deilt um, að friðsamt, öfundlaust og einlægt mannlíf sé fagurt, og ef einstaklingarnar lifa slíku lífi, verður þjóðlífið einnig fagurt. Þetta er hugsjón jólanna, þetta er það, sem ljósin tákna, þegar vér kveikjum á jólatrénu. St. Std. Heima er bezt 403

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.