Heima er bezt - 02.10.1976, Side 5

Heima er bezt - 02.10.1976, Side 5
ÁRNI JÓNSSON LAUSNIN Skáldsagan „Lausnin" er frásögn um mikil örlög, viöburðarik og lif- andi. Höfundur gerir hvort tveggja að lýsa æsilegum atburðum og leit- ast við að kafa ( kyrrlátt djúp sálar- lífs sögupersónanna. Af þessu verð- ur sagan I senn spennandi og sál- fræðileg lýsing. Málið er þróttmikið og lifandi. Höfundurinn er vel lesinn í heimsbókmenntunum, en fer þó sínar eigin leiðir, og er óhætt að segja, að þessi skáldsaga Árna Jónssonar er mjög nýstárleg. Hana má ekki vanta í gott safn ís- lenzkra bóka. 243 bls. Bók 197 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 LOFTUR GUÐMUNDSSON JÓNSMESSUNÆTUR- MARTRÖÐ Á FJALLINU HELGA eða sjálf höfuðborgin. Höfundur hef- ur frábært lag á að bregða upp skýr- um myndum í stuttu máli, svo sem þegar hann segir frá unga prestin- um, ókvænta og söfnuðinum. Allar eru sögurnar sérlega vel og lipurt skrifaðar, tilgerðarlausar og teknar beint úr lífinu sjálfu. Höfundi ferst einkar vel úr hendi að lýsa fólki og atburðum frá broslegri hlið og eru margar sögurnar fullar kímni, góð- látu skopi og sérlega skemmtilegar aflestrar. Bók 931 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 STANLEY MELAX GUNNAR HELMINGUR Skáldsaga, sem gerist I litlu fiski- þorpi á Vestfjörðum á fyrsta áratug þessarar aldar. — 163 bls. Bók 176 í lausasölu kr. 480,00 HEB-verð aðeins kr. 400,00 EIRlKUR SIGURBERGSSON HULDUFÓLKIÐ í HAMRINUM Hér kemur framhald skáldsögunnar „Kirkjan í hrauninu", sem fjölmargir lesendur „Heima er bezt“ hafa beðið eftir með eftirvæntingu. Og þeir munu ekki verða fyrir vonbrigðum, því sagan er bæði spennandi og bráðskemmtileg. Uppistaða sögunn- ar eru sannsögulegir atburðir. Sögu- sviðið er Eyrarbakki og Skaptafells- sýsla. — 244 bls. EIRÍKUR SIGURBERGSSON KIRKJAN í HRAUNINU Þessi íslenzka skáldsaga birtist sem framhaldssaga í „Heima er bezt“ undir nafninu „Eftir Eld". Sagan var mjög vinsæl, og hefur því verið gefin út í bókarformi. Þetta er fyrra bind- ið af viðamikilli ættarsögu. 254 bls. r Islenzkar skáldsögur Bók 224 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 Þetta er alvörusaga (gamanstd. Stór- athyglisvert listaverk. Metsölubók. Ennþá eru til nokkur eintök, en upp- lagið er senn á þrotum. 289 bls. Bók 40 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 STANLEY MELAX SÖGUR ÚR SVEIT OG BORG Bók þessi hefur að geyma 13 smá- sögur og er sögusvið þeirra marg- breytilegt, en allt kemur það kunn- uglega fyrir sjónir, sveit, smábær JÓN KR. ÍSFELD GAMALL MADUR OG GANGASTÚLKA Hugljúf og spennandi íslenzk ástar- saga. Hér er lestrarefni fyrir bæði unga og gamla, því inn í söguna fléttast samskipti ungrar stúlku og gamals manns. Frásögnin er öll létt og lipur, lýsir mannlegu eðli og hef- ur sinn boðskap að bera, en jafn- framt helzt spennan út alla söguna. Bókin er 162 bls. Bók 314 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 Bók 247 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 SÓLEY I HLlÐ MAÐUR OG MOLD Saga þessi fjallar um göfugar ástir. Frásögnin er hrífandi og krydduð Ijómandi fögrum náttúrulýsingum, og atburðarásin er hröð og svo spenn- andi, að hún heldur athyglinni ó- skiptri frá upphafi til enda. 312 bls. Sérlega vinsæl skáldsaga. Bók 285 í lausasölu kr. 960,00 HEB-verð aðeins kr. 800,00

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.