Heima er bezt - 02.10.1976, Page 9

Heima er bezt - 02.10.1976, Page 9
 LVNAKUt,^ ARTHUR hailey COHVEMTIOH rrmiui ARTHUR HAILEY BÍLABORGIN Höfundur metsölubókanna HÓTEL og GULLNA FARIÐ (AIRPORT) opin- berar leyndardóma bifreiðaiðnaSar- ins, flettir ofan af baktjaldamakki forstjóra, verkalýðsforingja og óprútt- inna bílasala, kynnir okkur einkalíf og ástalíf fólksins, sem kemur hér við sögu. Arthur Hailey er orðinn víðfrægur fyrir hinar bráðskemmti- legu, fróðlegu og spennandi skáld- sögur sínar og hefur eignast fjöl- marga íslenzka aðdáendur, enda er hann þeim ómetanlegu hæfileikum gæddur, að geta gert sögur sínar svo spennandi, að lesandinn á erfitt með að leggja þær frá sér fyrr en þær eru lesnar til enda. Og BÍLA- BORGIN er þegar orðin metsölubók erlendis og verður kvikmynduð á næstunni. klámbókmenntir nútímans, auk þess að vera sennilega skemmtilegasta bók, sem Willy Breinholst hefur nokkru sinni skrifað. Kristmann Guð- mundsson, skáld, hefur þýtt bókina, sem þar að auki er prýdd fjölda teikninga eftir Léon. Frábærlega kímin og skemmtileg bók. Bók 264 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 E. PHILIP OPPENHEIM HIMNASTIGINN Sagan segir frá enskum kaupsýslu- manni, sem varð gjaldþrota á þvl að leggja fé I olfufélag með bróður sínum. Síðan fannst olía f landareign þeirra og verða þeir þá stórríkir. En inn í frásögnina fléttast ástarævin- týri. — 220 bls. Þýddar ig er hjúkrunarkona, er lofuð Gus Henderson. Hún á við vanda að stríða — faðir hennar er haldinn ólæknandi, arfgengum sjúkdómi. Getur hún fengið „guðsnefndina" til að samþykkja, að réttast sé að leyfa honum að deyja? Ken Dalton, einn . ,. , „ færasti skurðlæknir landsins, hefur SKðlQSÖQlir glatað öllu sjálfstrausti, af því að hjartaþegar hans hafa allir dáið nema einn. En Rebekka, kona hans, sem er sjálf hjartasérfræðingur, vill fyrir alla muni stappa í hann stálinu aftur. Þetta fólk og margt fleira birt- ist Ijóslifandi á síðum þessarar bók- ar. Og hér eru það konurnar, sem gegna mikilvægustu hlutverkunum. Bók 346 í lausas. kr. 2.460,00 HEB-verð aðeins kr. 2.000,00 FRANK G.SLAUGHTER Bók 339 í lausas. kr. 2.460,00 HEB-verð aðeins kr. 2.000,00 ARTHUR HAILEY HÓTEL Bókin er hörkuspennandi lestur frá upphafi til enda. 365 bls. Bók 232 I. lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 WILLY BREINHOLST ELSKAÐU NÁUNGANN Saga um kynþokkaskáld. Bækur eftir Willy Breinholst eru nú gefnar út f öllum löndum Vestur- Evrópu og er það ekki nein tilviljun. Skáldsagan ELSKAÐU NÁUNGANN er svæsin ádeila á kynóradýrkun og Bók 133 ( lausasölu kr. 420,00 HEB-verð aðeins kr. 350,00 CLAUDE HAUGHTON SAGA OG SEX LESENDUR Ein af sérkennilegustu bókum þessa sérkennilega höfundar, bæði að efni og byggingu. Séra Sveinn Víkingur þýddi. 414 bls. Bók 281 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 FRANK G. SLAUGHTER HVÍTKLÆDDAR KONUR Helga Sundberg er dugandi og falleg hjúkrunarkona, en Mike Raburn áttar sig ekki strax á því, þótt hún sé laus og liðug. Carolyn Payson, sem einn- HÆTTULEG AÐGERÐ Lýsing dr. Slaughters á fyrsta hjarta- og lungna líffæraflutningnum, sem framkvæmdur er á sjúkrahúsi f Balti- more, gerir söguna æsilega spenn- andi. Bók 299 [ lausas. kr. 1.500,00 HEB-verð aðeins kr. 1.250,00 FRANK G. SLAUGHTER LÆKNAÞING Frank G. Slaughter hefur enn einu sinni skrifað hörku spennandi lækna- skáldsögu með magnaðri spennu og hraða f frásögninni. — 245 bls. Bók 315 í lausas. kr. 1.500,00 HEB-verð aðeins kr. 1.250,00 5

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.