Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1976, Qupperneq 12

Heima er bezt - 02.10.1976, Qupperneq 12
DOUGAL ROBERTSON HRAKNINGAR Á SÖLTUM SJÓ Þetta er einhver frægasta skipbrots- saga seinni ára. Það var þann 15. júní 1972, klukkan 10 fyrir hádegi, sem nokkur illhveli réðust að skút- unni Lucettu, þar sem hún var á sigl- ingu á Kyrrahafi, 200 sjómílur vestur af Mið-Ameríku, og skútan sökk á svipstundu. Dougal Robertson og fjölskylda hans komst í gúmbjörgun- arbát — og hér segir frá hetjulegri baráttu þeirra í 38 sólarhringa á úfnu hafi, í brennandi sólarhita og belj- andi regnstormum. Hin óbilandi úr- ræðasemi og þrautseigja Robertson- fjölskyldunnar hefur vakið aðdáun og hrifningu milljóna lesenda um all- an heim. 232 blaðsíður með fjölda mynda. Bók 338 í lausas. kr. 2.460,00 HEB-verð aðeins kr. 2.000,00 UMBERTO NOBILE RAUÐA TJALDIÐ Allir, sem áhuga hafa á heimskauta- ferðum, þurfa að lesa þessa bók. Hún segir frá leiðöngrum Nobile á loftskipunum „Norge“ og „ltalíu“ til Norðurpólsins. Þessar ferðir voru einstæðar og vöktu mikla athygli og umtal. Nobile hlaut ámæli í stað frægðar og ekki bætti úr skák, að hinn vinsæli heimskautakönnuður Roald Amundsen týndist við leit að Nobile og félögum hans. Nobile rek- ur hér söguna, eins og hún kom honum fyrir sjónir og skýtur óneitan- lega skökku við það, sem almennt var talið í þann tíð. Þetta er mikil harmsaga en jafnframt hetjusaga, er lýsir atburðum, sem nú eru okkur framandi og forvitnilegir. Bók 359 í lausasölu kr. 900,00 HEB-verð aðeins kr. 750,00 H. V. MORTON í FÓTSPOR MEISTARANS Höfundurinn, H. V. Morton, tekur lesandann með sér I ferðalag um Palestínu og Trans-Jórdaníu og skoðar alla sögustaði, sem snerta líf Jesú í Gyðingalandi. Bók þessi er meðal vinsælustu bóka, sem út hafa komið um Landið helga og verið endurprentuð 25 sinnum. Bókina prýða einnig margar myndir og sömuleiðis eru I henni landa- og staðauppdrættir, svo auðvelt er að átta sig á legu landa og á leiðum. Þessi bók er tilvalin gjöf til allra, er áhuga hafa á sögulegum fróðleik, og ekki síður nú, þegar heimshlut- inn, sem hún fjallar um, er stöðugt f sviðsljósi og fréttum. — 292 bis. Bók 256 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 C. W. SHEPHERD ÍSLANDSFERÐ 1862 Þýðandi bókarinnar, Steindór Steindórsson frá Hlöðum, segir m. a. í eftirmála:„Ég réðst I að þýða þessa bók af því að mér þótti hún skemmti- leg aflestrar og ýmislegt þar um ferðalög og ástand þjóðarinnar fyrir rúmri öld, sem ekki er annars staðar að fá. Bjóst við, að fleiri kynnu að hafa gaman af....“ —120 bls. Bók 309 í lausasölu kr. 480,00 HEB-verð aðeins kr. 400,00 MARVIN JONES ÁSTAFUNDUR UM NÓTT Hugþekk nútima ástarsaga. 184 bls. Bók 333 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 RAFAEL SABATINI ÆVINTÝRAPRINSINN Sagan um prinsinn, sem afsalaði sér metorðum og tign fyrir ástina. — 191 bls. Bók 123 í lausasölu kr. 360,00 HEB-verð aðeins kr. 300,00 RAFAEL SABATINI SENDIBOÐI DROTTNINGARINNAR 278 spennandi blaðsíður að stærð. Bók 128 [ lausasölu kr. 360,00 HEB-verð aðeins kr. 300,00 SÖGUR SABATINIS Eftirtaldar bækur, nr. 121, 123, 128, eru allar eftir Rafael Sabatini, sagn- l i fræðinginn og skáldið heimsfræga. Pyaaar Sögur Sabatinis hafa verið þýddar á , ,. . .. flest heimsins mál og alls staðar skáldsogur hiotið iof. RAFAEL SABATINI í HYLLI KONUNGS FprftahRPklir Jakob konungur var ekki allur þar rei oductJNui sem hann var éður> _ 303 blSi Bók 121 í lausasölu kr. 360,00 HEB-verð aðeins kr. 300,00

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.