Heima er bezt - 02.10.1976, Síða 16
Ljóð
og
leikrit
KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
SÓLIN OG ÉG
Það vekur alltaf fögnuð hins stóra
aðdáendahóps Kristjáns frá Djúpa-
læk, þegar hann sendir frá sér nýja
Ijóðabók. Kristján er skemmtilegt
skáld, víðsýnn og djarfmæltur. Þessi
fallega bók er með ágætum mynd-
skreytingum eftir sr. Bolla Gústafs-
son, sem einnig teiknaði bókarkáp-
una.
Bók 349 í lausas. kr. 1.800,00
HEB-verð aSeins kr. 1.500,00
Ijóðabók. — „ ... Hvenær sem hann
kveður sér hljóðs sem skáld, hefur
hann eitthvað að segja, en þó eru
flest kvæði hans blessunarlega stutt,
og þannig eiga kvæði að vera ....
Kristján er skemmtilegt skáld og
skemmtilegur maður, greindur vel,
víðsýnn og djarfmæltur, án þess að
vera orðljótur f ræðu eða riti . . . .“
— Grétar Fells.
Bók 305 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
JÚLlUS HAVSTEEN
SIGURÐUR ANTON FRIÐÞJÓFSSON
NÆTURLJÓÐ
Þetta er fyrsta bók höfundar, en hann
kann full skil á gerð þeirrar tegundar
skáldskapar, sem venjulegir menn
kalla „ljóð“. í bókinni eru 26 kvæði
um margvísleg efni. — 66 bls.
Bók 218 í lausasölu kr. 310,00
HEB-verð aðeins kr. 260,00
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
FRÁ LUNDI
VIÐ HLJÓÐFALL STARFSINS
KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
í VÍNGARÐINUM
Kvæðasafn þetta er valið úr átta
Ijóðabókum Kristjáns frá Djúpalæk,
sem komu út á tímabilinu frá 1963
til 1966, en eru nú ófáanlegar. Val
kvæðanna annaðist Bjarni Bene-
diktsson frá Hofteigi, ásamt höfundi.
í bókinni eru á annað hundrað
kvæði, en hún er gefin út í tilefni af
fimmtugsafmæli höfundar. — „. Þá
þótti mér hlýða að athuga hversu
mér hefði tekizt yrkingin í víngarði
Drottins,“ segir Kristján frá Djúpa-
læk í formála. Bók þessi er góður
fengur öllum íslenzkum Ijóðaunnend-
um. — 135 bls.
Bók 929 í lausasölu kr. 720,00
HEB-verð aðeins kr. 600,00
MAGNÚS HEINASON
Leikrit, sem byggt er á gamalli ættar-
sögu og munnmælum og fjallar um
átök tveggja stórbrotinna manna, sæ-
víkingsins og rfkisféhirðisins, sem
báðir nutu hylli Danakonungs, en
voru sjálfir hatursmenn. — 132 bls.
Bók 33 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
SIGURÐUR KRISTINN DRAUMLAND
LAUF ÚR LJÓÐSKÓGUM
Þýðingar á Ijóðum eftir34fræg skáld.
Bók 283 í lausasölu kr. 240,00
HEB-verð aðeins kr. 200,00
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR
HUGSAÐ HEIM
Margir hafa heyrt Guðmundar Þor-
steinssonar frá Lundi getið, því að
oftsinnis hafa birzt eftir hann í blöð-
um greinar um liðna tíma, þjóðlíf og
þjóðhætti, sem fyrnast nú óðum í
hugum manna. Hitt munu færri hafa
vitað, að Guðmundur er skáldmæltur
vel og hefir lengi fengizt við Ijóða-
gerð, en skáldskapurinn er honum í
blóð borinn ekki síður en systur
hans Erlu skáldkonu (Guðfinnu Þor-
steinsdóttur frá Teigi). Og nú þegar
hann hefir nær þrjá aldarfjórðunga
að baki, sendir hann fyrst frá sér
myndarlega Ijóðabók. Hér litast hann
um í heimahögum til umhugsunar og
viðvörunar þjóð sinni. Þetta er kær-
komin bók öllum Ijóðaunnendum.
Bók 962 í lausas. kr. 1.800,00
HEB-verð aðeins kr. 1.500,00
KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
ÞRÍLÆKIR
Það má telja til markverðra tíðinda í
íslenzkum bókmenntum, þegar Krist-
ján frá Djúpalæk sendir frá sér nýja
58 kvæði. Kærkomin bók allra hinna
mörgu aðdáenda Ingibjargar.
Bók 98 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00