Heima er bezt - 02.10.1976, Page 21

Heima er bezt - 02.10.1976, Page 21
ÞORMÓÐUR SVEINSSON MINNINGAR ÚR GOÐDÖLUM OG MISLEITIR ÞÆTTIR Þessar minningar Þormóðs eru ríkar af þjóðlífslýsingum, og er bókin í senn fróðleg og skemmtileg. 277 bls. Bók 242 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 ÞORMÓÐUR SVEINSSON MINNINGAR ÚR GOÐDÖLUM OG MISLEITIR ÞÆTTIR Síðara bindi. Eins og í fyrra bindinu af þessum endurminningum Þormóðs, er frá- sögn hans lipur og skemmtileg, sögð af hreinskilni og næmleika. Aftast í bókinni er mannanafnaskrá yfir bæði bindin. Bók 274 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 GENE FOWLER MÁLSVARINN MIKLI Bók þessi er ævisaga Williams J. Fallons, sem var einn fyrsti lögfræð- ingur í Bandaríkjunum, er frægur varð fyrir það sérstaklega að verja sakamál og ef til vill frægastur þeirra allra. Sú var tíð, að ,,Fallon“ merkti það sama og „bragðarefur". En höf. bókarinnar, Gene Fowler, segir okkur aðra sögu — sögu af dreng, sem að vísu var brellinn og hrekkjalómur, en sem helzt fannst það eiga fyrir sér að liggja að verða kaþólskur prestur. En Fallon var barn síns tíma, barn peningaflóðsins og lögleysunnar eftir heimsstyrjöld- ina fyrri. Saga hans er glöggt dæmi þess, hvernig velgengni og glæsi- legar gáfur geta orðið mönnum að falli. En fyrst og fremst er hún saga um óvenju-skemmtilegan mann og þvf afar skemmtileg aflestrar. Ágæta þýðingu gerði Skúli Bjarkan. Bók 279 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 ELY CULBERTSON ENDURMINNINGAR I—II Höfundur segir frá ævintýralegum æviferli sínum frá því að hann var að alast upp í Rússlandi og þar til hann er setztur við spilaborðið í Ameríku. Frásögnin er spennandi. Tvö bindi í fallegu geitarskinnsbandi. Brynjóifur Sveinsson fyrrv. menntaskólakennari þýddi. — 670 bls. Bók 162 í lausasölu kr. 900,00 HEB-verð aðeins kr. 750,00 A. H. RASMUSSEN SÖNGUR HAFSINS Fáir menn í Noregi — ef þá nokkrir — hafa lifað slík ævintýri sem höf. þessarar bókar, Rasmussen. Hann hefur farið mörgum sinnum umhverf- is hnöttinn og búið árum saman í Kína. Þessi bók er ekki endurminn- ingar höfundar f venjulegri merkingu þeirra orða og heldur ekki skáld- saga, heldur blátt áfram saga um skip, sögð af skipinu sjálfu. Hún er í senn raunsæ og dramatísk og allt- af spennandi. Þannig getur sá einn skrifað, sem elskar haf og skip um- fram allt annað. Þetta er því tilvalin bók handa öllum, sem unna hafinu eins og Rasmussen og hafa gaman af svaðilförum og sjóferðum. Bókin er 222 bls. og f henni er fjöldi skemmtilegra teikninga, sem Ulf Aas hefur gert. Bók 255 í lausasölu kr. 600,00 HEB-verð aðeins kr. 500,00 SÆMUNDUR DÚASON EINU SINNI VAR (I) Sæmundur segir sögu sfna frá bernsku til efri ára á látlausan og hreinskilinn hátt. Bókin skiptist f 69 kafla. Aftast f henni er mannanafna- skrá. — 276 bls. Bók 228 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 SÆMUNDUR DÚASON EINU SINNI VAR (II) I þessu öðru bindi endurminninga Sæmundar Dúasonar breytir höfund- ur um svið. Hann hefur lokið við að segja sína eigin ævisögu, en ritar nú sérstaka sagnaþætti af ýmsum mönnum, sem hann vár samtíða. Bók 243 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 SÆMUNDUR DÚASON EINU SINNI VAR (III) ( þessu bindi bregður Sæmundurupp skýrum myndum af lífi og starfi aida- mótakynslóðarinnar. Bók 297 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00 Endur- minningar og ævisögur

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.