Heima er bezt - 02.10.1976, Qupperneq 22
LOFTUB
gu dmunusson
hemingwaY
\GRUNDyy' :
LAXNESS
Endur-
minningar
og
ævisögur
GUNNAR M. MAGNUSS
DAGAR MAGNÚSAR
Á GRUND
Þetta er saga eins mesta dugnaðar-
og gáfumanns síns tíma. Með óbil-
andi elju, útsjónarsemi og þraut-
seigju tókst honum að vinna sig upp
úr fátækt til auðlegðar. Um hann
spunnust þjóðsögur eins og gjarnt
er um þá menn, sem skara langt
fram úr öðrum á athafnasviðinu. Var
það satt, að hann hefði fundið kistur
fullar af gullpeningum, þegar verið
var að grafa fyrir grunni nýja íbúðar-
hússins á Grund? Hvernig fór hann
að því að reisa veglegustu kirkju
landsins algerlega upp á sitt ein-
dæmi? Frá þessu og ótal mörgu
fleiru segir ( þessari góðu bók, sem
Gunnar M. Magnúss hefur skráð um
hlýjan og óvenjulegan persónuleika
Magnúsar á Grund.
Bók 306 í lausasölu kr. 858,00
HEB-verð aðeins kr. 715,00
CLARA VON TSCHUDI
SONUR NAPOLEONS
Höfundur þessarar bókar, Clara von
Tschudi, hefur skrifað margar bæk-
ur, einkum ævisögur, sem þýddar
hafa verið á margar tungur og notið
mikilla vinsælda víða um heim. Þetta
er saga einkasonar Napóleons hins
mikla, arnarungans, von Bonaparte-
ættarinnar. Þótt hann yrði ekki nema
rú'mlega tvítugur að aldri, varð ævi
hans merkileg og áhrifa frá honum
gætti mjög I stjórnmálum Evrópu á
þessum tlma. I frumbernsku var
hann dýrkaður sem goð, nefndur
konungur af Róm og skáldin ortu
um hann Ijóð ( þúsundatali, þ. á. m.
ekki minni menn en Victor Hugo,
Coppée og Beranger. Síðari hluta
ævinnar lifði hann sem fangi við
hirðina ( Vínarborg og fékk aldrei að
njóta hæfileika sinna. Saga hans er
því harmsaga, saga um ill örlög og
brostnar vonir. Allir, sem áhuga hafa
á sögulegum fróðleik, ættu að lesa
þessa ágætu bók, sem einnig er
prýdd fjölda mynda.
Bók 140 í lausasölu kr. 385,00
HEB-verð aðeins kr. 320,00
GUÐMUNDUR JÓNSSON
garðyrkjumaður
HEYRT OG SÉÐ ERLENDIS
Höfundur stundaði garðyrkjustörf f
Danmörku um margra ára skeið, og
segir frá fjölmörgum skemmtilegum
og óvæntum atvikum, sem komu fyr-
ir hann. Hann er kunnur fyrir ritstörf
á seinni árum. — 132 bls.
Bók 27 í lausasölu kr. 300,00
HEB-verð aðeins kr. 250,00
ERNEST HEMINGWAY
VEISLA í FARÁNGRINUM
Halldór Laxness sneri á íslensku.
Þetta er siðasta bókin, sem Heming-
way ritaði, og ( henni eru endur-
minningar hans frá árunum, sem
hann dvaldi f París, 1922—26. I bók-
inni eru 20 þættir, hver öðrum
skemmtilegri, og þýðing Halldórs
Laxness er I einu orði sagt óvið-
jafnanleg. — 240 bls.
Bók 207 í lausasölu kr. 720,00
HEB-verð aðeins kr. 600,00
PAUL-EMIL VICTOR
UPP Á LÍF OG DAUÐA
Hinn heimsfrægi franski landkönnuð-
ur og rithöfundur segir hér sanna og
ævintýralega sögu.
Bók 282 í lausasölu kr. 720,00
HEB-verð aðeins kr. 600,00
LOFTUR GUÐMUNDSSON
Á FÖRNUM VEGI
Höfundur þessarar bókar, Loftur
Guðmundsson, er löngu landsþekkt-
ur rithöfundur, enda hlotið bók-
menntaverðlaun Almenna bólkafé-
lagsins fyrir skáldsögu sína „Gang-
rimlahjólið". Hér er á ferðinní við-
talsbók og hefur höfundur valið sér
það viðfangsefni að bjarga frá
gleymsku reynslu og viðhorfum
þeirrar kynslóðar, sem nú er að
hverfa og er forvitnilegt að bera þær
þjóðlífsmyndir, sem brugðið ef upp
frá liðnum tímum, saman við það,
sem nú er. Viðmælendur Lofts eru
tólf að tölu og jafn ólíkir og þeir eru
margir, svo bókin er hið skemmti-
legasta og fjölbreyttasta lesefni.
Bók 352 í lausasölu kr. 900,00
HEB-verð aðeins kr. 750,00
OCTAVE AUBRY
EUGENÍA
KEISARADROTTNING
Hér segir frá ævintýralegri ævi Eu-
geníu drottningar Napóleons III. Hrif-
andi frásögn. 355 bls.
Bók 141 í lausasölu kr. 385,00
HEB-verð aðeins kr. 320,00