Heima er bezt - 01.06.1984, Qupperneq 48

Heima er bezt - 01.06.1984, Qupperneq 48
Betur má ef duga skal MerkinesiíHöfnum, 1. apríl 1984 ...Það færist ávallt bros á gamlar granir þegar mér berst blaðið, en í hreinskilni sagt hefur ánægja mín daprast vegna breytts forms, og út yfir tekur, þar sem grunnurinn er skyggður undir dökkum stöfum, þá mótmæla mín gömlu augu! Eins finnst mér í seinni tíð að rúm blaðsins sé ekki nýtt nóg, — of miklar eyður. Þá sakna ég framhaldssögu og ljóða- þáttar. Nú er víst nóg komið af nöldri og biðst afsökunar.. Aður var mér gatan greið, gönguslóðir ýmsar kanna. Nú er orðin lengsta leið aðlabba milli herbergjanna. Með kærri kveðju, Hinrik ívarsson. FRÁ LESENDUM Hver kann kvæðið? Heilog sæl. Mig langar að biðja ykkur um að reyna að hafa uppi á smá- kvæði fyrir mig. Ég veit ekki upphafið, en kann nokkrar ljóð- línurúrþví: Hér ersvalt við gamla tjörn, grasið nógmeð skjól og vörn, h ér ég ól mín blessu ð börn, bæðismá og ærslagjörn. Með bestu kveðju, Elías Sveinbjörnsson, Heimalundi, Stöðvaríirði. Hvað þýðir T. D.? Skammstöfunin „t.d.“ er algeng í ís- lensku ritmáli. Við erum víst vönust því að hún merki „til dæmis“. En hún hefur einnig merkingu fyrir enskumælandi fólk. Satt að segja eru í enskum skýring- arritum gefnar á þriðja tug skýringa á skammstöfuninni ,,t.d.‘‘. Héreru nokkr- arþeirra: TD = Einkennisstafirbifreiðaí Lancashire-béraði, Englandi. td. = Tod, 28 pundafull. td. = Touch-down, lending eða snerting flugvélar við völi. t.d. = Tankdestroyer, skriðdreka- bani. t.d. = Technicaldata, tæknilegar upplýsingar. t.d. = Testdata, niðurstöður tilrauna. t.d. = Timedeiay, tímaseinkun, tímatöf eðabil. t.d. = Tractor-drawn, eitthvað sem dráttarvél dregur. t.d. = terindie, latínaogmerkir þrisvardaglega, einkum notað ílæknamáli. T.D. = Tacticaidivision, stjórnlistarleg skipting. T.D. = TeachingDiploma, kennslu- skírteini. T.D. = Teachta Dála, semþýðir Dáil-deild, en svo nefnist neðri deild þingsins í írska lýðv. T.D. = Technical development, tækniframfarir. T.D. = Telegraph/telephone Depart- ment, símskeyta/síma-deild. T.D. = Territorial Decoration, svæðis-skreyting. T.D. = Tilbury docks, Tilbury-skipakvíarnar. T.D. = Torpedodepot, tundurskeyta-geymsla. T.D. = Traffic director, umferðastjórnandi. T.D. = Treasury Department/deci- cions, fjármálaráðuneyti, eða ákvarðanir teknar þar. T.D. = True Democratic, það sem er sannarlega lýðræðislegt. T.D. = Typhographic Draughtsman, sá sem hannar og teiknar letur. 228 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.