Heima er bezt - 01.06.1997, Blaðsíða 18
fallanna, er mörg hlutu sitt hinsta leg
á botni Loensvatns, sem orkaði svo
sterkt á mig?
Eitt af því mörgu, sem eftir lifir í
minningunni frá þessum stað, var
þegar við Hjalti stigum út úr bílnum
og skoðuðum gamla bjálkahúsaþyrp-
ingu í gróðursælli hlíð við miðbik
Loensvatns. Seint mun ég gleyma
þeim áfenga ilmi gróandi vormoldar,
sem barst mér að vitum á þessum
undarlega stað, þar sem yfirborð
vatnsins litlu neðar, var spegilslétt
með mynd bergrisanna í fleti sínum
og hvítur faldur þeirra á hvolfi hið
næsta okkur. Allt var hreyfingarlaust
Bæjarhúsin í Hogrenning voru eitt
fárra býla við Loenvatn, sem sluppu
frá flóðöldunni, en þau eruyfir 70
metra hœð firá yflrborði vatnsins.
taka. Var það morgunferð okkar
Hjalta eftir hinum þrönga, krókótta
vegi inn með vatninu í glampandi
sólskini og 29 stiga hita, eða var það
stundin í Loenkirkju meðan við lás-
um í þögn, nöfn fómarlamba skriðu-
Þyrping bjálkahúsa við Loenvatn.
í þessum undranna dal, ekkert nema
kyrrðin, eitthvað eilíft, heilagt, fast,
kyrrt og rótt.
Kannski er það svona stund, sem
minnir á eilífðina, endurspeglun á
lygnum vatnsfleti, þar sem voveif-
legir atburðir hafa gerst.
g|5®
Minnisvarði við Loenkirkju um þá
sem fórust í skriðuföllunum miklu
1905 og 1936.
218 Heima er bezt