Heima er bezt - 01.06.1997, Side 29
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú
að kveðast á...
54. þáttur
/^yrstu erindi þáttarins eru úr hinu ágæta ég elska trúardáð á dauðastundu,
s—/ ) safni Elíasar Kristjánssonar frá Elliða í ( 'y Staðarsveit, en þetta ljóð nefndi hann er dregur bœði' úr lífs- og sálarþraut.
Ég elska Og við birtum meira eftir Elías, næstu vísur nefnir
Ég elska fjöll með foss og bröttum tindum, og fögrum dölum, blómum skrýddri hlíð, hann einfaldlega
og silungsvötnum, silfurtœrum lindum, Sláttuvísur
og söngfuglanna klið um vorsins tíð. Upp, upp með sólu, árfuglar gólu,
Ég elska fegurð, frelsi, tryggð og blíðu, óttan er fögur og döggfall á grund.
og fölskvalausa æsku sakleysið, Orfin með Ijáum,
ég elska fagran svanna mér við síðu, þeim óspart með sláum,
og sœlugjafa sterka almættið. út berum glaðir á morgunsins stund.
Og sólarljóssins logaskæra varma, Sjáið og vottið,
sem lífsþrótt færir öllu um foldargeim, vel er nú sprottið,
og sára sagga sollna bróðurhvarma, vafin í grasinu blasir við jörð.
er særir mótgangs byr í þessum heim. Þúfa sést engi, og alsett er vengi,
Ég elska vetrarkvöldið bjarta, blíða, er blika himinljós um skýjarann, iðjusöm mannshöndin jafnaði svörð.
en mest af öllu dýrka fegurð vorsins fríða, Slegið í múgum,
svo fjölbreytta að enginn lýsa kann. úr dreifið nú drjúgum, döggvota grasið á túnvallar slóð.
Ég elska þann, sem hátt vill hugsjón beina, Ljáþytir hvína,
og horfir fast á víðsýnisins tind, höggin ei dvína,
og þangað komast þráir æ að reyna, úr þokum lífs og finna skýrleiks mynd. heyrist í morgunkyrrð brýnslunnar hljóð. Komu þar kvendi,
Ég elska þann, sem hefur þrek að hafna, hafandi í hendi,
því heimskugrómi, sem er aðeins tál, hrifur og skiftast á slœgjunnar rein.
ég elska þann, sem dyggðir lœtur dafna, Röskleik skal þekkja,
og drottni helgar bæði líf og sál. Ég elska þann, sem þrœldómshöftin slítur, raka, flekkja, reynast ei fljóðanna handtökin sein.
og þiggur aldrei mútur falsarans, Indœlt þá veður,
og niður allar nöðrudyrnar brýtur, verkmögu gleður,
er nærast mest í anda sjálfsþóttans. verður hver hlaðan af grænheyi full. Heilnæm er vinna,
Ég elska hreysti, hugans prúðu lundu, hýrna blóm kinna,
sem hikar ei að ganga skyldubraut, heyannatíminn er ártíða gull.
Heima er bezt 229