Heima er bezt - 01.01.1999, Qupperneq 7
1. tbl. 49. árg. JANÚAR 1999
HEIMAER
Stofnað órið 1951.
Útgefandi:
Skjaldborg ehf.
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Ritstjóri:
Guðjón Baldvinsson.
Ábyrgðarmaður:
Björn Eiríksson.
Heimilisfang:
Pósthólf 8427,
128 Reykjavík.
Sími:
588-2400.
Fax:
588-8994.
Áskriftargjald
kr. 3,180,- d dri m/vsk.
Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,590.- í hvort skipti.
Erlendis USD 48.00.
Verð stakra hefta í lausasölu
kr. 365.00. m/vsk.,
í dskrift kr. 265.00.
Útlit og umbrot:
Skjaldborg ehf./Sig. Sig.
Prentvinnsla:
Hagprent/Ingólfspren
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
.......................4
lnga Rósa Þórðardóttir:
Frökkust í versta
veðrinu
Rætt við Petru Sveinsdóttur á
Stöðvarfirði.
.......................5
Benjamín Magnús Sigurðsson:
Snjóflóðið í Goðdal
Ingvar Bjömsson skráir hér frásögn
Benjamíns af því þegar hann,
fyrstur manna ásamt bróður sínum
Andrési, kom að hinu hrikalega
snjóflóði er lenti á íbúðarhúsinu að
Goðdal í Kaldrananeshreppi á
Ströndum, 12. desember 1948.
......................14
Kokkhúsið
Kálfakjötspottréttur
Einar Vilhjálmsson:
Hvítabirnir á íslandi
Hvítabirnir hafa nokkuð oft stigið á
land hérlendis frá því saga land-
námsmanna hófst. Einar rifjar hér
upp helstu atburði um slíkt og
afleiðingar þeirra.
.........................17
Guðmundur Sœmundsson:
Sunnlenskir
hellisbúar á 20. öld
Til em ýmsar sagnir um að fólk hafi
búið í hellum á íslandi, og kannski
em einna kunnastar sagnir um
búsetu papa í slíkum híbýlum. En
hellabúseta er nær okkur í tíma en
ætla mætti, og fjallar Guðmundur
um það í þessari grein sinni.
.......................22
Bogi Jónsson frá Gljúfraborg:
Margs er að
minnast
Auðunn Bragi Sveinsson skráir hér
frásögn Boga Jónssonar af ýmsu
sem fyrir bar á lífsgöngu hans
.......................25
Guðjón Baldvinsson:
Af blöðum fyrri
tíðar
Gluggað í gömul blöð og forvitnast
um það, sem efst var á baugi fyrir
nokkuð margt löngu.
.......................30
Myndbrot
Kirkjur
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson
33
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú að
kveðastá...
71. vísnaþáttur
.......................34
Birgitta H. Halldórsdóttir:
Þar sem
hjartað slær
Ástar- oq sveitasaqa
13. hluti
.......................36
Heima er bezt 3