Heima er bezt


Heima er bezt - 01.01.1999, Blaðsíða 9

Heima er bezt - 01.01.1999, Blaðsíða 9
Petra Sveinsdóttir á Stöðvarfirði er löngu orðin landsþekkt fyrir einstakt steina- safn hennar. Reyndar safnar Petra mörgu fleiru en steinum og steinasafnið er ekki bara steinasafn, heldur stór og fallegur garður með fjölbreyttum gróðri. Einn lítill steinn fyrir um sjö áratugum er nú orðinn að einu merkasta safni landsins, sinnar tegundar, og jafnvel þótt víðar vœri leitað. Áhugamál lítillar stúlku fyrir sjötíu árum hefur leitt til fjöl- skyldufyrirtœkis. Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum heimsótti Steinasafn Petru við Stöðvarfjörð. Frökkust í versta veðrinu Heima er bezt 5

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.