Heima er bezt


Heima er bezt - 01.01.1999, Page 9

Heima er bezt - 01.01.1999, Page 9
Petra Sveinsdóttir á Stöðvarfirði er löngu orðin landsþekkt fyrir einstakt steina- safn hennar. Reyndar safnar Petra mörgu fleiru en steinum og steinasafnið er ekki bara steinasafn, heldur stór og fallegur garður með fjölbreyttum gróðri. Einn lítill steinn fyrir um sjö áratugum er nú orðinn að einu merkasta safni landsins, sinnar tegundar, og jafnvel þótt víðar vœri leitað. Áhugamál lítillar stúlku fyrir sjötíu árum hefur leitt til fjöl- skyldufyrirtœkis. Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum heimsótti Steinasafn Petru við Stöðvarfjörð. Frökkust í versta veðrinu Heima er bezt 5

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.