Heima er bezt - 01.01.1999, Side 13
Safn verður til
Þegar við fluttum í þetta hús settum við fljótlega upp
flaggstöng í garðinum. Við steyptum hellu þar í kring
og þar raðaði ég steinum og líka með fram húsveggn-
um. Fólk fór auðvitað að veita þessu eftirtekt og margir
stoppuðu til að skoða. Það var samt oft hikandi, eins og
því fyndist það ekki hafa leyfi til að koma hér inn í
einkagarð. Daginn, sem maðurinn minn var jarðaður
úkvúðum við að opna garðinn almenningi. Við sútum
hér inni í stofu og tókum þú eftir því að það var komið
fólk í garðinn. Sonur minn fór til að tala við það og ætl-
aði alls ekkert að stugga því í burtu, en fólkið lét sig
Petra og Þórkatla við afhendingu hinnar
íslensku fálkaorðu 1995.
Steinasöfnun
Stiginn dans í Sunnuhlíð.
Ég held ég hafi byrjað að safna steinum
um svipað leyti og við fluttum hingað inn
í þorp, 5 - 6 úra gömul. Steinana notaði ég
í gullabúin mín til skrauts og nytja. Ef ég
fann stein, sem var eins og skúl í laginu,
þú var hann auðvitað orðinn skúl. Hér
var gullabú d hverjum bæ og við heim-
sóttum hvert annað. Svo bar ég auðvitað
steina heim til mín. Foreldrar mínir
kveisnuðust aldrei við steinasöfnuninni
enda hafði ég þetta mest utan dyra.
Þannig húttaði til að húsið okkar stóð á milli úrinnar og
fjörunnar og þarna var nóg af steinum, bæði í únni og
við sjóinn. Ég hafði nóg að gera. Ég held þetta hafi fljót-
lega orðið drútta og krakkarnir mínir voru ekki gamlir,
þegar þeir voru farnir að fara með mér í fjallið. Elstu
börnin þrjú voru búin að fara margar ferðir þegar það
yngsta fæddist. Og ég ú enn fyrstu steinana sem ég
eignaðist.
Sjúlfsagt hef ég þótt skrítin en ég held þó að enginn
hafi veitt þessu neina sérstaka eftirtekt framan af. Vænt-
anlega hefur þó einhverjum þótt nóg um þegar þetta
fór að vera meira. Maðurinn minn hafði lítinn úhuga
fyrst en svo var hann orðinn heldur verri en ég. Stund-
um vildi ég helst vera heima og horfa ú fótbolta en þú
vildi hann drífa sig upp í fjall að horfa eftir steinum.
Ég hef tínt mest hér við Stöðvarfjörð, einkum þó fyrstu
drin. Nú er ég farin að fara eins og grúr köttur um alla
Austfirði og eins hef ég farið víðar um landið, þar d
meðal ú Esju, í Hvalfjörð, Borgarfjörð og víðar. Það er
mikið af fallegum steinum þarna en það eru ekki mörg
dr síðan menn dttuðu sig d því.
hverfa undir eins. Eftir þetta var garðurinn opinn öllum
og fyrir u.þ.b. tíu úrum fórum við að taka lítilshúttar
aðgangseyri. Síðan mú kannski segja að þetta hafi verið
opið safn. Garðurinn er alltaf að stækka. Við höfum sett
hér upp palla, borð og bekki og blómabeð upp eftir
brekkkunum. Við höfum sett upp trönur undir steinana,
reýnum að færa þú aðeins upp úr jarðveginum, svo það
sé auðveldara að skoða þú. Við ræktum líka talsvert af
plöntum hér úti enda hef ég gaman af öllu sem viðkem-
ur núttúrunni. Snyrtingar eru líka komnar hér úti. Hús-
ið mú heita undirlagt, ég held eftir einu litlu herbergi,
þar sem ég sef - en fólk skoðar það líka. í búrinu er mik-
ið af afgangs steinum, sem við erum að slípa. Við búum
til muni úr steinum og seljum dúlítið. Fólk hefur svo
gaman af að koma inn d heimilið og skoða þetta allt
saman. Gangurinn er alveg undirlagður, stofan og her-
bergi. Ég segi stundum að ég sé d leiðinni út en stein-
arnir d leiðinni inn. Ég er líka með talsvert hér í eldhús-
inu og hingað koma fararstjórar og bílstjórar og fú sér
kaffi, meðan hóparnir skoða. Það voru 16 manns í kaffi
hér þegar síðasta rútan kom í sumar og við bökuðum
Heima er bezt 9