Heima er bezt


Heima er bezt - 01.01.1999, Síða 22

Heima er bezt - 01.01.1999, Síða 22
Norrænn maður, Kol- beinn Þorljótsson, var með kaupskipi í Vestari- byggð á Grænlandi. Urðu væringar með kaupmönnum og Græn- lendingum. Drap Kol- beinn Einar Sokkason, höfðingja Grænlendinga. Kolbeinn sigldi síðan til Noregs og hafði hvíta- bjöm af Grænlandi. Gaf hann Haraldi konungi gilla, dýrið. Rægði Kol- beinn Grænlendinga fyr- ir konungi, en hann komst að hinu sanna og launaði dýrið engu. (Grænlendinga þáttur). Úr annálum Esphólíns.: Hvítabjörn unn- inn í Herdísarvík hlaup byssunnar og barði bessa. Hallur sótti að hinu dýrinu með klumbunni og leið ekki á löngu unz hann sló bangsa rot- högg. Hallvarður hafði þá brotið báðar fram- lappir hins dýrsins og qat að lokum skotið það. í þessari ferð báru þeir einnig af tveimur rostungum. Feðgam- ir hrepptu hríðarveð- ur á heimleiðinni og villtust. Lögðust þeir þá fýrir undir bjam- dýrsfeldina, unz veð- ur lægði. Vom þeir átta dægur í ferðinni, eins og segir í vísu Hallvarðs: Svo segja menn að þau misseri hafi hafís komið fýrir sunnan og verið mikill selfengur. Þá væri björn unninn í Herdísarvík af Knáti Her- mannssyni, hinu mesta vesal- menni. (Á.Esp. V. cap. árið 1610). Jón Jónsson á Oddsstöð- um Jón Jónsson, er kallaður var höf- uðsmaður, bjó á Oddstöðum á Sléttu. Hann var mikill vexti, gildur og áræðisfullur. Er það almæli að hann hafi unnið nítján bimi eða tuttugu, en merkir menn bera það þó aftur. Þó gekk hann oft á ísa og leitaði dýra. Hann var í frændsemi við Skinnastaðamenn og við Pétur Bjamason að móðemi. Reyndu þeir með sér stundum. (Á.Esp. IX.bls.112, árið 1731). Bjarndýr unnin á Ólafsfirði Vetur gerði mikinn með miðjum þorra, að menn þóttust ei vita dæmi til um jafn mikil frost. Var fullt fyrir öllu Norðurlandi með hafísa og ná- lega láu þeir kringum land allt. Var farinn Eyjafjörður allur með klyfja- hesta, allt að Látmm. Á Ólafsfjörð komu birnir nokkrir og vom unnir. (Á.Esp. X. bls.5, árið 1745). Fjórtán birnir gengu á land á Norður-Ströndum 1648 Veturinn 1648 var kallaður gler- ungsvetur eða rolluvetur og vom hafísar miklir. Um vorið gengu þá fjórtán birnir á land á Norður- Ströndum og margir annars staðar. (Á. Esp. VI.blsl25). Úr þjóðsögum Ólafs Davíðssonar: Feðgarnir Hallur og Hall- varður á Horni Hallur Jónsson á Horni og sonur hans, Hallvarður, vom annálaðir fýrir líkamshreysti og harðfengi. Einn vetur, sem oftar, vom ísalög mikil fýrir Norðurlandi. ís var land- fastur um allar Strandir og fátt til bjargar. Feðgarnir á Horni, Hallur og Hallvarður, gengu þá dag einn langt út á ísinn til fanga. Hallur var vopnaður rótarklumbu en Hall- varður bar byssu. Þegar minnst varði komu að þeim hvítabimir tveir. Hallvarður skaut að öðmm biminum en hitti ekki. Björninn réðst þá á Hallvarð en hann tók um Dœgur á við átta lágum ísi köldum, hitanum á oss all vel héldum, innan ígráum bjamarfeldum. Hallur lézt áriðl754 en Hallvarð- ur áriðl781. Trú um bjarndýr á Mel- rakkasléttu Það er trú manna á Melrakka- sléttu að ekki meigi vinna bjamdýr- um mein. Maður þar drap birnu og tvo húna á nýársdag. Skömmu síð- ar dmkknaði maðurinn og var kennt um bjarndýradrápi hans. Maður á Grjótnesi á Sléttu særði bjamdýr en það komst undan til sjávar. Maðurinn missti heilsuna upp frá því. Var viðureign hans við bjamdýrið kennt um. Bjarndýr í Grímsey Bjarndýr hafa oft gengið á land í Grímsey, hvítir, grákinnóttir og rauðkinnóttir. í flestum bæjum í Grímsey em bæjargöng löng og með villikrókum. Er það gert vegna bjarndýranna, þar sem talið er að þau vilji ekki fara krókaleið. Eitt sinn lagðist bjamdýr á hramminn í Grímsey, en svo er sagt 18 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.