Heima er bezt - 01.01.1999, Side 36
Komið var að jólum. Mig langaði til
að skreppa heim og halda jólin hó-
tíðleg heima. Ég þorði ekki að leggja
af stað einn, vegna ófærðar, en þd
hitti ég Ólaf Briem, oddvita Breið-
dalshrepps og bónda í Eyjum, d götu
um kvöldtíma. Hann sagðist leggja
af stað, snemma næsta morgun.
Urðum við sammæltir, og ég mætti
Ólafi morguninn eftir. Sagðist hann
þd vera að leggja af stað. Hann hélt
þd að ég væri hættur við að fara. Ég
sagðist þurfa að skreppa inn og
kveðja manninn, sem kenndi mér d
orgel, en hann hét Bjami Eiríksson.
Sagðist Ólafur fara d
meðan út d Mjóeyri og
útvega sér far með bdtí
yfir Eskifjörð og Reyðar-
fjörð, yfir í Hafranes.
Snjóföl nokkurt hafði
gert um nóttina. Þd sú
ég að Ólafur hafði ekki
farið út ú Mjóeyri, þar
eð ég sú engin för. Sú
ég þú að bútur var að
leggja af stað úr kaup-
staðnum, og ég spurð-
ist fyrir um það hvaða
bútur það væri. Mér
var þú sagt að bútur
þessi tæki oddvita Breiðdælinga með
sér. Sneri ég þd við og hljóp niður á
Mjóeyrina, alveg niður að sjó, og
veifaði bótnum, sem lagður var ffd
landi. Kom bdturinn að og tók mig.
Stjómandi bútsins sagðist hafa
haldið að ég væri hættur við að fara.
Bútsmenn hvísluðu því að mér á
leiðinni, að oddvitinn hefði ekki vilj-
að eyða tíma í að taka mig með.
Þetta var þó raunar vegna úkafa
hans en ekki óvilja að taka mig.
Við komum nú að landi í Hafra-
nesi. Áður en við lögðum af stað yfir
Hrossdalsskarð, fékk Ólafur súrt slót-
ur og mjólk í nesti í Haffanesi. Fraus
það vitanlega ú leiðinni. Alla leiðina
var gífurleg ófærð. Varð að skríða í
mestu sköflunum í giljunum. Ég var
á undan alla leiðina, vanur göngum
og maður á besta skeiði. Hann, hins
vegar, orðinn nokkuð fullorðinn og
þungfær.
Loks komum við að Brimnesi í Fd-
skrúðsfirði. Tóku þeir þú að kýta út
af einhverjum smúmunum útí, hús-
bóndinn, Guðmundur Þorgrímsson,
og oddvitinn. Frúin kom út ú hlað og
bauð okkur inn í kaffi, sem ég þúði.
Oddvitinn vildi ekkert þiggja.
Er ég kom út, að kaffidrykkju lok-
inni, voru þeir ekki enn búnir að
gera út um múl sín. Var þú Ólafi
boðið að koma inn og þiggja kaffi,
en hann gaf sér þú ekki tíma til þess.
Frú Brimnesi gengum við allt að
Búðum í Fúskrúðsfirði. Vorum við
þar um nóttina. Ég gisti hjú Bjama
Bjamasyni, frænda mínum, og Stef-
aníu Markúsdóttur, konu hans. Ekki
Bogi ásamt systur sinni, Önnu.
Myndin er tekin á sjöunda
áratugnum.
vissi ég hvar Ólafur gisti í kauptún-
inu, en sonur hjónanna, sem ég var
hjú um nóttina, Ágúst að nafrii, fór
með mér suður til Breiðdals. Við
fengum bdt yfir fjörðinn, beint d
móti kauptúninu. Þú töldum við all-
ar líkur til þess liggja að Ólafur í Eyj-
um væri langt d effir okkur. En þegar
við fómm framhjó stofuglugganum í
Vík, var Ólafur að ganga þar um
stofugólfið.
Svo gengum við úffam til Stöðvar-
fjarðar. Ólafur fékk gistingu ú Lönd-
um, hjó Þorsteini Kristjdnssyni og
konu hans Guðrúnu Guttormsdóttur
fró Stöð. Við Ágúst gistum hjú Þórði
Magnússyni og Sólveigu konu hans.
Vildi hún ekki að við fæmm þaðan
fyrr en búið væri að þurrka sokkana.
Dróst því nokkuð að farið væri með
okkur yfir fjörðinn. Var klukkan orð-
in tólf á húdegi, er við gútum lagt af
stað. Þórður fór með okkur.
Þegar við komum að Kambaskrið-
um, var þar mikil harka og húlka.
Hjó ég þar til spor með hellum. Var
það mjög seinlegt. Er við komum inn
í Hvalsnesskriður, sdum við för, en
svo gmnn að ekki var hægt að feta
sig í þeim. Ágúst hélt nú að það væri
hægt og stökk framfyrir mig, en
hrapaði niður um leið. Ég sagði hon-
um að pjakka prikinu niður, en það
gekk ekki. Sagði ég honum þd að
halda neðarlega um prikið og d end-
anum stöðvaðist hann og boraði
prikinu niður. Var hann
þd kominn fram ú klett og
hékk þar, en hyldýpi það-
an niður í grængolandi
hafið. Tók ég nú að
pjakka spor niður til hans,
en það var seinlegt verk.
Komst ég að lokum niður,
þangað sem hann var.
Pjakkaði ég í kringum
hann, svo að hann gæti
staðið. Að þessu loknu
pjökkuðum við spor niður
í sjó. Fómm við nú eftir
fjömnni um stund, en þú
tóku við klettar. Urðum
við þú aftur að útvega okkur grjót, til
að pjakka okkur upp þar. Tók lang-
an tíma að gera þetta.
Til Breiðdalsvíkur komum við effir
níu tíma, frd því að við fómm yfir
fjörðinn ffd Stöðvarfirði. Er þetta ekki
annars nema um klukkutíma ferð
við eðlilegar aðstæður. Sést torleiðið
mæta vel af þessu.
Kinda leitað í Goðaborg
Eitt sinn fór ég að leita að kindum
að Streiti í Breiðdal fyrir Þorstein Stef-
dnsson að Þverhamri. Skildi hann
kindumar effir d túninu d Ósi, með-
an hann fór inn til að drekka kaffi.
En þegar hann kom út, vom kind-
umar horfnar og var haldið að þær
hefðu farið tilbaka, að Streiti.
Var ég þd, þremur vikum síðar,
sendur til að leita kindanna. Kom ég
loks auga á þær í svonefhdum
Stuttadal, í fjallinu Goðaborg, sem er
beint á móti Breiðdalsvík. Bærinn Ós
stendur við rætur fjallsins.
28 Heima er bezt